Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar að barngóðum einstaklingum í gefandi starf.
Stuðningsfjölskyldur óskast til samstarfs
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar eftir fjölskyldum sem eru tilbúnar að gerast stuðningsfjölskyldur.
Uppfært: Símakerfið komið í lag
Vakin er athygli á því að bilun er í símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar auglýsa eftir kvenkyns starfsmanni í sumarafleysingar.
Laust starf sérkennslustjóra í leikskólanum Andabæ
Auglýst er eftir sérkennslustjóra til starfa í Andabæ á Hvanneyri.
Laus störf hjá Landbúnaðarsháskóla Íslands
Um þessar mundir eru eftirfarandi störf laus hjá LBHÍ:
Dílatangi Borgarnesi – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 23. desember 2023 eftirfarandi tillögu samkvæmt 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulag Dílatanga Skipulagssvæðið tekur til 25,9ha svæðis sem er að mestu byggt. Innan svæðis eru 134 íbúðir, hjúkrunarheimili, heilsugæsla, kirkjugarðs o.fl. Deiliskipulag fyrir dvalarheimili aldraðra frá árinu 2006 og Deiliskipulag fjölbýlishúsalóðar við Kveldúlfsgötu 29 frá árinu 2007 falla úr gildi við …
Laust starf í sumar í búsetuþjónustu Borgarbyggðar
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Laust starf stuðningsaðila
Félagsþjónusta Borgarbyggðar óskar eftir stuðningsaðilum fyrir börn tvo til fjóra eftirmiðdaga í viku, frá kl. 16-20 eða eftir nánara samkomulagi.
Galtarholt 2 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarfélagins
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 2. mars 2023 eftirfarandi tillögu samkvæmt 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulagsbreyting frístundabyggðar Galtarholts 2 Deiliskipulagið tekur til 32 ha svæðis innan frístundasvæðis Galtarholts 2 sem nær yfir 276,5 ha í heild sinni. Breytingin tekur til fjölgunar frístundahúsa og aðstaða bætt innan svæðis með gerð …