Í byrjun árs voru gerðar breytingar á húsnæði slökkvistöðvar á Sólbakka 15 í Borgarnesi.
Hefur þú áhuga á að starfa í slökkviliði?
Slökkvilið Borgarbyggðar óskar eftir að ráða til sín áhugasama einstaklinga af báðum kynjum til starfa sem hlutastarfandi slökkviliðsmenn á starfssvæði slökkviliðsins umhverfis Hvanneyri og Reykholt í Borgarbyggð.
Varnaðarorð frá Slökkvilið Borgarbyggðar
Lesandi góður!
Slökkvilið Borgarbyggðar aðstoðar nágranna
Þann 25. október s.l. barst slökkviliði Borgarbyggðar beiðni um aðstoð frá slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar vegna elds í kísilverksmiðju Elkem á Grundartanga.
Brunavarnaræfing við Borgarbraut 57
Körfubílshópur Slökkviliðs Borgarbyggðar var með sína fyrstu æfingu við fjölbýlishúsið Borgarbraut 57 í Borgarnesi þann 1. október s.l., á alþjóðlegum degi aldraða.
Slökkvilið Borgarbyggðar- Samæfing við Andakílsárvirkjun
Slökkvilið Borgarbyggðar hélt samæfingu allra stöðva slökkviliðsins í og við Andakílsárvirkjun í samvinnu við ON Orku Náttúrunnar laugardaginn 21. september síðastliðinn.
- Page 2 of 2
- 1
- 2