Um 65 ungmenni frá Borgargbyggð fóru á Samvest söngkeppnina sl. janúar sem fór fram að þessu sinni á Akranesi.
Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Klettaborg í gær
Í gær á degi leikskólans var opið hús í Klettaborg og foreldrum boðið uppá brauðbollur og kaffi í morgunmat.
Mikil ánægja íbúa Borgarbyggðar með starfsemi leikskóla
Leikskólar Borgarbyggðar lenda í fjórða sæti þegar spurt er um ánægju með starfsemi leikskóla sveitarfélagsins á heildina litið í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2019 fram til byrjun árs 2020.
Dagur leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum Borgarbyggðar fimmtudaginn 6. febrúar.
Vinátta og vellíðan í leikskólanum Uglukletti
Í leikskólanum Uglukletti hefur verið unnið að þróunarverkefni sem nefnist Vinátta og vellíðan í skólasamfélagi og er styrkt af Sprotasjóði.
Föstudagurinn dimmi á Kleppjárnsreykjum
Nemendur á miðstigi á Kleppjárnsreykjum nýttu dimma daginn vel.
Leikskólinn Andabær tók á móti Grænfánanum í 8. sinn á síðasta ári
Leikskólinn Andabær tók á móti Grænfánanum í 8. sinn í desember s.l.
Desember í Tónlistarskólanum
Desember heilsar okkur að jafnaði með jólalögum og huggulegheitum.
Jólaandinn sveif yfir Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum í síðustu viku
Skólastarfið ber þess ótvíræð merki að jólin eru að ganga í garð
Jólastemning í Andabæ
Jólaball í Andabæ 12. desember s.l.