Leikskólar Borgarbyggðar lenda í fjórða sæti þegar spurt er um ánægju með starfsemi leikskóla sveitarfélagsins á heildina litið í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2019 fram til byrjun árs 2020.
Dagur leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum Borgarbyggðar fimmtudaginn 6. febrúar.
Vinátta og vellíðan í leikskólanum Uglukletti
Í leikskólanum Uglukletti hefur verið unnið að þróunarverkefni sem nefnist Vinátta og vellíðan í skólasamfélagi og er styrkt af Sprotasjóði.
Föstudagurinn dimmi á Kleppjárnsreykjum
Nemendur á miðstigi á Kleppjárnsreykjum nýttu dimma daginn vel.
Leikskólinn Andabær tók á móti Grænfánanum í 8. sinn á síðasta ári
Leikskólinn Andabær tók á móti Grænfánanum í 8. sinn í desember s.l.
Desember í Tónlistarskólanum
Desember heilsar okkur að jafnaði með jólalögum og huggulegheitum.
Jólaandinn sveif yfir Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum í síðustu viku
Skólastarfið ber þess ótvíræð merki að jólin eru að ganga í garð
Jólastemning í Andabæ
Jólaball í Andabæ 12. desember s.l.
Opið hús í Grunnskólanum í Borgarnesi – allir velkomnir
Opið hús í Grunnskólanum í Borgarnesi föstudaginn 13. desember n.k. kl. 14:30–16:00
Skólahald fellur niður á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi 11. desember
Færðin var því miður verri en leit út fyrir í morgun og því þurfti að aflýsa skóla á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi í dag.