Sumarhátíð í Klettaborg

Það var líf og fjör í Klettaborg í síðustu viku en árlega sumarhátíð leikskólans fór fram þriðjudaginn 16. júní.

Geimskipið – áhugavert verkefni unnið í Grunnskólanum í Borgarnesi

Verkefnið Geimskipið á rætur sínar að rekja til námskeiðs um sjálfbærni á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og byggir á því að nemendur vinna saman í hópum með það markmið að búa til stórt geimfar fyrir 100 manneskjur sem fara í fordæmalaus ferð um himingeiminn í 6.000 ár.

Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna eftir páska

Nú er ljóst að búið er að framlengja samkomubanni til 4. maí og hefur það áhrif á fyrirkomulag skólahalds og frístundar eftir páska. Forgangslisti Almannavarna vegna neyðarstigs er í gildi og hefur verðið unnið að skipulagi skólastarfs samkvæmt honum.