Borgarbyggð styrkir frístundaiðkun barna og ungmenna á aldrinum 6-18 ára með framlagi að upphæð kr. 40.000 á ári. Markmið framlagsins er að hvetja börn og ungmenni til að taka þátt í frístundastarfi
Skólasetning Grunnskóla Borgarfjarðar
Skólasetning verður í Grunnskóla Borgarfjarðar mánudaginn 24. ágúst 2020. Til að gæta að sóttvörnum verður skipulag með öðrum hætti en venjulega og viljum við biðja um að aðeins einn fullorðinn komi með hverju barni.
Skólasetning Grunnskólans í Borgarnesi
Skólasetning Grunnskólans í Borgarnesi verður mánudaginn 24. ágúst kl. 10:00. Athöfnin fer fram í íþróttahúsinu.
Tónlistarskólinn hefur starfsemi skólaárið 2020 – 2021
Nú fer skólahald að hefjast og þar með Tónlistarskólinn. Fréttabréf er komið út með upplýsingum um það nám sem er í boði í vetur. Hér má nálgast fréttabréfið. (setja link á bréfið)
Sumarhátíð í Klettaborg
Það var líf og fjör í Klettaborg í síðustu viku en árlega sumarhátíð leikskólans fór fram þriðjudaginn 16. júní.
Leikskólinn Ugluklettur fór í skrúðgöngu í tilefni af 17. júní
Starfsmenn og börn í leikskólanum Uglukletti gerðu sér glaðan dag og fóru í skrúðgöngu í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní.
Skólaslit Grunnskólans í Borgarnesi
Skólaslitin í ár verða tvískipt. Annars vegar er um að ræða skólaslit 1. – 9. bekkja og hins vegar 10. bekkjar.
Glæsilegur árangur í Stóru upplestrarkeppninni
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Vesturlandi árið 2020 var haldin þann 19. maí í Þinghamri á Varmalandi.
Starfsári Tónlistarskóla Borgarfjarðar að ljúka
Þá fer vetrarstarfi Tónlistarskóla Borgarfjarðar að ljúka þetta árið
Geimskipið – áhugavert verkefni unnið í Grunnskólanum í Borgarnesi
Verkefnið Geimskipið á rætur sínar að rekja til námskeiðs um sjálfbærni á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og byggir á því að nemendur vinna saman í hópum með það markmið að búa til stórt geimfar fyrir 100 manneskjur sem fara í fordæmalaus ferð um himingeiminn í 6.000 ár.