Skólasetning Grunnskóla Borgarfjarðar

Skólasetning verður í Grunnskóla Borgarfjarðar mánudaginn 24. ágúst 2020. Til að gæta að sóttvörnum verður skipulag með öðrum hætti en venjulega og viljum við biðja um að aðeins einn fullorðinn komi með hverju barni.

Sumarhátíð í Klettaborg

Það var líf og fjör í Klettaborg í síðustu viku en árlega sumarhátíð leikskólans fór fram þriðjudaginn 16. júní.

Geimskipið – áhugavert verkefni unnið í Grunnskólanum í Borgarnesi

Verkefnið Geimskipið á rætur sínar að rekja til námskeiðs um sjálfbærni á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og byggir á því að nemendur vinna saman í hópum með það markmið að búa til stórt geimfar fyrir 100 manneskjur sem fara í fordæmalaus ferð um himingeiminn í 6.000 ár.