Sjónvarpsstöðin N4 heldur áfram að sýna innslög úr Borgarbyggð í þættinum Að vestan.
Umfjöllun um Borgarbyggð í þættinum Golfarinn á Stöð 2
Í síðustu viku var skemmtileg umfjöllun um Borgarbyggð og golfvelli sveitarfélagsins í þættinum Golfarinn á Stöð 2.
Fjallað um Borgarbyggð í þættinum Að vestan
Undanfarið hefur sjónvarsstöðin N4 verið með innslög úr Borgarbyggð í þættinum Að vestan.
K100 í Borgarbyggð
Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Borgarbyggð í dag. Morgunþáttur stöðvarinnar, Ísland vaknar hófst stundvíslega kl. 06:00 í morgun og síðdegisþátturinn með Loga Bergmann og Sigga Gunnars hefst kl. 16:00.
Hljómlistarfélag Borgarfjarðar færði Tónlistarskóla Borgarfjarðar gjafir
Þann 12. maí s.l. fékk Tónlistarskóli Borgarfjarðar veglega gjöf frá Hljómlistarfélag Borgarfjarðar.
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssvið tekur sæti í Loftslagsráði
Ragnar Frank Kristjánsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar tók sæti í Loftslagsráði þann 18. september s.l. að beiðni framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Sveitarstjóri í laugardagsþættinum Vikulokin á RÚV
Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri Borgarbyggðar var gestur í morgunþættinum Vikulokin á RÚV laugardaginn 19. október, þar sem farið var yfir helstu fréttir vikunnar.
Fjallað um Borgarbyggð
Nýverið fjallaði útvarpsstöðin K100 um áhugaverða áfangastaði í Borgarbyggð.
Grapevine skrifar um sýningar Safnahúss
Í nýjustu útgáfu Grapevine má sjá opnugrein um grunnsýningar Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi. Er þar sérstaklega vakin athygli á listfengi þeirra. Sýningarnar eru tvær, Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna og eru báðar hannaðar af Snorra Frey Hilmarssyni. Hann nálgast viðfangsefnið á kyrrlátan en frumlegan hátt og vekur sýningargesti til umhugsunar meðan gengið er um sýningarsvæðið. Lagt var til …