Í Safnahúsi Borgarfjarðar er viðburðaríkt ár að baki og hafa starfsmenn nú sett inn á heimasíðuna ljósmyndir frá árinu 2019.
Ljósin tendruð á jólatrénu um helgina í Skallagrímsgarði
Fyrsti sunnudagur í aðventu var um helgina og af því tilefni voru ljósin tendruð á jólatrénu í Skallagrímsgarði.
Jóladagatal Borgarbyggðar 2019
Það er viðburðaríkur mánuður framundan
Upphaf aðventu í Borgarbyggð sunnudaginn 1. desember n.k.
Jólaljósin verða tendruð á jólatré Borgarbyggðar í Skallagrímsgarði kl. 16:00 1. desember n.k.
Fjölmennt á Matarhátíð á Hvanneyri s.l. laugardag
Það var fjölmennt á Matarhátíð á Hvanneyri síðastliðinn laugardag.
Ný sýning í Safnahúsinu
Þann 23. nóvember s.l. var opnuð ný sýning í Hallsteinssal í Safnahúsinu.
Aðventulestur í Safnahúsinu 5. desember
Fimmtudaginn 5. desember frá kl. 18 til 20 verður Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar þýðanda og skálds frá Reykjum í Lundarreykjadal.
Þorsteinsvaka í Landnámssetri
Það var húsfyllir í gær í Landnámssetri á Þorsteinsvöku, ljóða- og sagnakvöldi um Þorstein frá Hamri.
Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum
Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi.
Safnahúsið:Fyrirlestur um fugla
Sigurjón Einarsson náttúrufræðingur og ljósmyndari heldur fyrirlestur um fugla í Hallsteinssal í Safnahúsi kl. 19.30 fimmtudaginn 12. september n.k.