Aðventulestur í Safnahúsinu 5. desember

Fimmtudaginn 5. desember frá kl. 18 til 20 verður Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar þýðanda og skálds frá Reykjum í Lundarreykjadal.