Samtök sveitarfélaga á vesturlandi halda vefráðstefnu um aukið samstarf safna á Vesturlandi. Ráðstefnan hefst á fræðsluerindum um safnastarf og starf safna á landsbyggðinni, en seinni hluti ráðstefnunnar er málþing safnafólks, starfsmenn menningarverkefna sveitarfélaganna og nefndarmenn menningarmálanefnda á Vesturlandi.
Ert þú með viðburð 17. júní 2020?
Undirbúningur vegna hátíðarhalda stendur yfir en ljóst er að 17. júní hátíðin verður með óhefðbundnu sniði í ár. þar. Dagskráin mun samanstanda af viðburðum á vegum sveitarfélagsins og samstarfsaðila og því leitum við til ykkar.
Menningardagskrá á Vesturlandi
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Markaðsstofa Vesturlands (MV) ætla með stuðning frá Sóknaráætlun Vesturlands að stuðla að öflugri menningardagskrá á Vesturlandi í sumar.
Heilsu- og menningarstyrkur fyrir öryrkja og eldri borgara í Borgarbyggð
Borgarbyggð styrkir frístunda- og menningariðkun öryrkja og eldri borgara með framlagi í formi árskorta í íþróttamannvirki Borgarbyggðar og í Safnahúsið.
Sumaropnun í Safnahúsi
Sumaropnun sýninga hefur tekið gildi í Safnahúsi og er nú opið alla daga kl. 13.00 til 17.00
Tónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar og Safnahúss Borgarfjarðar frestað
Tónlistarskóla Borgarfjarðar og Safnahúss Borgarfjarðar hafa um nokkurra ára skeið staðið fyrir fjölsóttum tónleikum á sumardaginn fyrsta undir vinnuheitinu Að vera skáld og skapa.
Safnastarfið á tímum samkomubanns
Eins og kunnugt er eru söfn landsins lokuð þessa dagana.
Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum
Tilgangur sjóðsins er að efla mennigu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi.
Sýningaropnun í Safnahúsinu laugardaginn 29. febrúar n.k.
Safnahúsið býður alla listunnendur velkomna á sýningaropnun á laugardaginn kl. 13.00.
Viðburðir framundan í Safnahúsi
Í dag fimmtudaginn 13. febrúar kl. 10.00 verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins, þar sem gestir aðstoða safnið við greiningu ljósmynda.