Vel sóttur íbúafundur

Síðasta fimmtudagskvöld, þann 28. mars, var haldinn íbúafundur í Hjálmakletti um framtíð Brákareyjar. Yfir fimmtíu manns mættu og líflegar umræður sköpuðust. Fulltrúar frá Teiknistofunni Landslagi, starfsfólk á umhverfis- og skipulagssviði Borgarbyggðar og íbúar unnu saman í hópum og ræddu um framtíðarmöguleika Brákareyjar. Margar og fjölbreyttar tillögur komu fram, en þátttakendur voru flestir sammála um að fyrsta skrefið væri að ráðast …

Íbúafundur um framtíð Brákareyjar

Boðað er til íbúafundar fimmtudaginn 28. mars kl. 19:30 í Hjálmakletti í Borgarnesi. Á íbúafundi verður kynnt tillaga að rammaskipulagi á vinnslustigi.   Dagskrá:   19:30 – Setning   19:35 – Fyrirhuguð skipulagsverkefni í Borgarnesi – kynning   19:50 – Rammaskipulag fyrir Brákarey, fulltrúar frá teiknistofunni Landslag   20:10 – …

Íbúafundur í Lyngbrekku

Borgarbyggð boðar til íbúafundar í félagsheimilinu Lyngbrekku mánudagskvöldið 9. Júlí kl. 20:00 vegna náttúruhamfaranna í Hítardal. Fundurinn er m.a. ætlaður til upplýsingar fyrir þá  íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. Til fundarins hafa m.a. verið boðaðir fulltrúar lögreglunnar og almannavarna, Landsbjargar, Veðurstofunnar, Landgræðslunnar, Veiðimálastofnunar, Bændasamtakanna og Náttúruhamfaratryggingar. Með kveðju Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri

Góð mæting á íbúafund

Góð mæting á íbúafund um framtíðarstefnu Borgarbyggðar í íþróttum og tómstundum   Borgarbyggð stóð fyrir opnum samráðsfundi með aðildafélögum UMSB og öðrum áhugasömum íbúum um íþróttir og tómstundir í Borgarbyggð þriðjudaginn 13. febrúar sl. Lilja Björg Ágústsdóttir formaður stýrihóps um endurskoðun á stefnu Borgarbyggðar í íþrótta- og tómstundamálum hóf fundinn á því nefna að skoða þyrfti þá möguleika sem felast …

Íbúafundir í júní

Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafunda í Borgarbyggð sem hér segir:  Hjálmaklettur Borgarnesi; Mánudagur 12. júní Lindartunga; Miðvikudagur 14. júní Logaland; Fimmtudagur 15 júní Allir fundirnir hefjast kl. 20:00 Fundarefni: Ársreikningar Borgarbyggðar fyrir árið 2016 Ljósleiðaramál Heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð Önnur mál Sveitarstjóri

Íbúafundur um heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð

Í tilefni af því að Borgarbyggð er að verða heilsueflandi samfélag er boðað til íbúafundar fimmtudaginn 18. maí kl. 20:00 í Hjálmakletti Dagskrá Allt til alls – í heimabyggð – Íris Grönfeldt Áfram Borgarbyggð! – Magnús Scheving Samningur undirritaður – Héðinn Svarfdal Björnsson, Embætti landlæknis Umræður í hópum um helstu þætti heilsueflandi samfélags: …

Íbúafundur um verndarsvæðið í Andakíl

Íbúafundur um verndarsvæðið í Andakíl miðvikudaginn 30. nóvember 2016 kl 20:00  í Ásgarði, húsnæði Landbúnaðarháskóla Íslands Umhverfisstofnun boðar til kynningar- og samráðsfundar um stjórnunar- og verndaráætlun  fyrir búsvæði fugla í Andakíl. Á fundinum verður sagt frá gerð stjórnunar- og verndaráætlana almennt og áætlun fyrir verndarsvæðið í Andakíl sérstaklega en unnið er að gerð hennar um þessar mundir. Í kjölfarið verður …

Íbúafundir um ljósleiðaramál í Borgarbyggð

Tveir íbúafundir verða haldnir á næstu dögum um undirbúning að ljósleiðaravæðingu í Borgarbyggð. Þeir verða haldnir í Brúarási mánudaginn 24. október n.k. og í Lyngbrekku þriðjudaginn 25. október. Báðir fundirnir hefjast kl. 20:00. Á fundinn mætir Guðmundur Daníelsson ráðgjafi sem hefur verið ráðinn til að vinna að frumhönnun og gerð kostnaðarmats fyrir ljósleiðarakerfi í Borgarbyggð. Hann hefur unnið að slíkum …

Frá íbúafundum

Tveir íbúafundir um fjármál Borgarbyggðar hafa verið haldnir síðustu daga. Þar hafa sveitarstjórnarmenn, sveitarstjóri og fulltrúi frá KPMG farið yfir ársreikning og “Brúna til framtíðar” ásamt því að fleira hefur borið á góma. Hér er hægt að nálgast gögn frá þessum fundum. Borgarbyggð Brúin til framtíðar samantekt Íbúafundur í júní