Íbúafundir í júní

júní 7, 2017
Featured image for “Íbúafundir í júní”

Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafunda í Borgarbyggð sem hér segir:  Hjálmaklettur Borgarnesi; Mánudagur 12. júní Lindartunga; Miðvikudagur 14. júní Logaland; Fimmtudagur 15 júní Allir fundirnir hefjast kl. 20:00 Fundarefni:

  1. Ársreikningar Borgarbyggðar fyrir árið 2016
  2. Ljósleiðaramál
  3. Heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð
  4. Önnur mál

Sveitarstjóri


Share: