Verum á varðbergi

Það hefur eflaust ekki farið framhjá landsmönnum að Covid-19 tilfellum hefur farið fjölgandi eftir að landamærin voru opnuð 15. júní s.l.

Umhverfisviðurkenningar 2020

Borgarbyggð veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.

Sumarleyfi í Öldunni

Vakin er athygli á því að Aldan – vinnustofa lokar frá og með 15. júlí til 3. ágúst n.k.

Borgarbyggð fær veglega gjöf

Þann 1. júlí s.l. barst Borgarbyggð bekkur að gjöf sem settur hefur verið niður við göngustíginn í Englendingavík í Borgarnesi.