Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að draga úr samkomutakmörkunum frá og með 13. janúar.
Sérstakar húsaleigubætur
Vakin er athygli þeirra sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta frá Borgarbyggð að endurnýja þarf umsókn um áramót.
209. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
209. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, 14. janúar 2021 og hefst kl. 16:00
Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð
Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum og sveitarfélaginu Borgarbyggð, kynnir áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013.
Bjarki Pétursson kjörinn íþróttamaður Borgarfjarðar 2020
Kjör á íþróttamanni ársins var með öðru sniði en undafarin ár. Ákveðið var að búa til myndband þar sem fjallað er um fyrstu fimm í kjörinu og farið yfir aðra í stafrófsröð.
Póst- og símkerfi Borgarbyggðar komið í lag
Greint var frá því í gær að bilun væri í póst- og símkerfi Borgarbyggðar.
Bilun í götulýsingu í Borgarnesi í dag, 7. janúar
Vegna viðgerða mun götulýsing ekki verða virk fyrr en síðar í dag, 7. janúar.
Bilun í póst- og símkerfi Borgarbyggðar
Eins og stendur er bilun í póst- og símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.
Soffía Dagbjört Jónsdóttir ráðin gæða- og mannauðsstjóri Borgarbyggðar
Borgarbyggð hefur ráðið Soffíu Dagbjörtu Jónsdóttur til starfa sem gæða- og mannauðsstjóri sveitarfélagsins.
Þrettándahátíð aflýst í ár
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu hefur Borgarbyggð ákveðið að aflýsa þrettándahátíðinni í ár.