Laust er 100% sumarstarf verkstjóra og flokkstjóra í Vinnuskólanum í Borgarnesi.
Breyttar áherslur í innheimtumálum hjá Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. mars síðastliðinn að taka upp samstarf við Motus um innheimtu gjalda sveitarfélagsins sem ekki greiðast á réttum tíma.
Framkvæmdastyrkir til Íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki. Styrkjunum er ætlað styðja við einstakar framkvæmdir hjá íþrótta- og tómstundafélögum innan Borgarbyggðar til uppbyggingar eða viðhalds á fasteignum eða athafnasvæði félagsins sem Borgarbyggð kemur ekki að rekstri að öðru leyti og er í eigu félaga eða félagasamtaka innan Borgarbyggðar.
Laus störf verkefnastjóra í skipulags- og byggingardeild
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Laust starf byggingarfulltrúa í skipulags- og byggingardeild
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
213. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
213. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Teams, 8. apríl 2021 og hefst kl. 16:00.
Páskakveðja
Borgarbyggð óskar íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum nær og fjær gleðilegra páska.
Fimmta vikan gjaldfrjáls – Breytingar á verklagsreglum fyrir leikskóla Borgarbyggðar
Sveitarstjórn samþykkti fyrr í mánuðinum breytingu á verklagsreglum fyrir leikskóla Borgarbyggðar.
Skrifað undir samstarfssamning við Kvikmyndafjelag Borgarfjarðar
Í síðustu viku undirrituðu Þórdís Sif Sigurðardóttir sveitarstjóri og Eiríkur Jónsson fyrir hönd Kvikmyndafjelagsins, samstarfssamning sem gildir til lok árs 2021.
Ný verk – sýning Systu
Ný verk er yfirskrift sýningar myndlistarkonunnar Sigríðar Ásgeirsdóttur (Systu) sem verður opin í Hallsteinssal frá mánudeginum 29. mars.