Útskrift starfsmanna í leikskólanum Uglukletti

Borgarbyggð hefur í gegnum tíðina stutt starfsmenn Borgarbyggðar sem stunda nám eða hafa hug á að stunda nám á skólaliðabraut í framhaldsskóla, háskólanám til leikskóla-, grunnskóla-, íþrótta- eða tónlistarkennaraprófs eða framhaldsnám á háskólastigi.

K100 í Borgarbyggð

Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Borgarbyggð á morgun, 25. júní.

Ný flotbryggja í Borgarneshöfn

Á síðasta ári barst sveitarfélaginu ábending um að bæta aðstöðuna við höfnina í Borgarnesi, sem smábátaeigendur og aðra nýta til afþreyingar.

Netnótan – Tónlistarskólar landsins láta ljós sitt skína

Á Íslandi eru tæplega 90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem unnir eru í samstarfi við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Samtaka tónlistarskólastjóra. Þættirnir verða sýndir á N4 en þar gefst kostur á að skyggnast inn í starfsemi tónlistarskólanna, grasrót tónlistarsköpunar í landinu.