Áskorun og ákall vegna Brákareyjar

Í upphafi árs þurfti sveitarfélagið að grípa til þeirra ráðstafana að loka starfsemi Brákarbraut 25-27 um óákveðinn tíma í kjölfar krafna frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Borgarbyggðar og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins.

Fjör í vetrarfríi í Safnahúsinu

Bókasafnið ætlar að vera með sérstaka opnun í vetrarfríi grunnskólanna,  fimmtudaginn 28. október, fötudaginn 29. október og 1. nóvember nk.