Helgina 13.-14. nóvember veður farandmatarmarkaður á ferðinni um Vesturland. Bílar hlaðnir vestlenskum matvörum fara um landshlutann og selja beint úr bíl.
Aðventuhátíð í Skallagrímsgarði – vilt þú vera með?
Jólaljósin verða tendruð í Skallagrímsgarði 28. nóvember nk. við hátíðlega athöfn.
Áskorun og ákall vegna Brákareyjar
Í upphafi árs þurfti sveitarfélagið að grípa til þeirra ráðstafana að loka starfsemi Brákarbraut 25-27 um óákveðinn tíma í kjölfar krafna frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Borgarbyggðar og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins.
Tilmæli sem taka gildi í dag 3. nóvember vegna fjölgunar Covid-19 smita
Í ljósi aukinna smita í Borgarbyggð er ástæða til að bregðast hratt við ástandinu í samfélaginu og breyta verklagi sveitarfélagsins frá og með deginum í dag, 3. nóvember, til og með 17. nóvember.
Jólagjöf til starfsmanna Borgarbyggðar – Gjafabréf
Borgarbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.
Frestað: Bókakynning í Safnahúsi Borgarfjarðar
Borgfirskir höfundar ætla að kynna og lesa upp úr nýútkomnum bókum.
Atvinnusýning í Hjálmakletti laugardaginn 30. október nk.
Rótarýklúbbur Borgarness stendur fyrir atvinnusýningu í Hjálmakletti í Borgarnesi 30. október nk.
Fjör í vetrarfríi í Safnahúsinu
Bókasafnið ætlar að vera með sérstaka opnun í vetrarfríi grunnskólanna, fimmtudaginn 28. október, fötudaginn 29. október og 1. nóvember nk.