Vegna nýrra vanhæfisreglna fyrir kjörstjórnarfulltrúa þarf að finna nýja einstaklinga í stað þeirra kjörstjórnarmanna sem vanhæfir eru vegna tengsla við frambjóðendur.
Slökkvilið Borgarbyggðar útskrifar 19 nýliða
Um helgina luku 19 nýliðar sex mánaða æfingarferli Slökkviliðs Borgarbyggðar
Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Borgarbyggðar
Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Lögð er áhersla á að styrkja einstaklinga og félagasamtök í Borgarbyggð.
Móttaka framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí nk.
Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð 14. maí 2022 rennur út kl. 12:00 á hádegi, föstudaginn 8. apríl 2022.
Ungmenni yngri en 15 ára synda frítt
Í árslok 2021 kom upp sú hugmynd af bjóða ungmennum frítt í sund sem lið í heilsueflingu sveitarfélagsins. Borgarbyggð er heilsueflandi og von bráðar, barnvænt samfélag og er þetta liður í þeirri vegferð sveitarfélagsins að stuðla að bættri heilsu, lífsgæðum og vellíðan.
Móttökustöð opnar á Digranesgötu 2, 1. hæð
Stefnt er að því að taka á móti hópi Úkraínufólks á Bifröst í næstu viku, og er ómetanlegt að finna allan velviljann og hlýhuginn frá íbúum þess vegna.
Dagbók sveitarstjóra vika 11 & 12
Kæru íbúa og aðrir
Upplýsingar vegna komu flóttafólks frá Úkraínu
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar skipuleggur og sér um þjónustu við gesti og verið er að ganga frá samningum við ráðuneytið um fjármögnun.
Getur þú gengið í bakvarðasveitina?
Bakvarðasveit vegna móttöku fólks á flótta frá Úkraínu
Bróðir minn Ljónshjarta í Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar setur upp leikritið „Bróðir minn Ljónshjarta“ eftir Astrid Lindgren nú í byrjun apríl.