Í nóvember 2021 samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar Samþykkt um búfjárhald nr. 1732/2021 og sem birtist í B-deild stjórnartíðinda þann 10. janúar 2022.
Þorsteinn Eyþórsson hlýtur styrk frá Borgarbyggð
10. Landsmót 50+ UMFÍ er nú haldið í Borgarnesi dagana 24. – 26. júní.
Þórunn Kjartansdóttir ráðin forstöðumaður menningarmála
Ákveðið hefur verið að ráða Þórunni Kjartansdóttur í starf forstöðumanns menningarmála í Borgarbyggð.
Útvarpsstöðin K100 sendir út frá Borgarbyggð
Ísland vaknar og Helgarútgáfan verða í beinni útsendingu frá Borgarbyggð.
Vígsluathöfn á Hvanneyri – Römpum upp Borgarbyggð
Í gær, fimmtudaginn 23. júní fór fram vígsluathöfn á Hvanneyri við Hvanneyri Pub, á rampi nr. 40 í verkefninu Römpum upp Ísland.
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2022
Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) heldur sína þrettándu ungmennaráðstefnu Ungt fólk og lýðræði.
Brákarhátíð 2022 – Dagskrá
Hér er dagskrá Brákarhátíðar 2022 sem fram fer dagana 24.-26. júní nk.
Ráðherrafundur EFTA í Borgarnesi
Ráðherrar, þingmenn og samstarfsaðilar aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) koma saman til árlegs sumarfundar í dag, mánudaginn 20. júní.
Landsmót UMFÍ 50+ í Borgarbyggð
Landsmót UMFÍ 50+ verður að þessu sinni haldið í Borgarnesi dagana 24.-26. júní.
Leikskólinn Ugluklettur fékk úthlutað 1.250.000 úr Sprotasjóði
Þann 1. júní sl. fór fram úthlutun úr Sprotasjóði mennta- og barnamálaráðuneytisins fyrir árið 2022. Leikskólinn Ugluklettur fékk úthlutað 1.250.000 kr. vegna verkefnisins Lýðræðislegt innra mat í leikskólanum Uglukletti. Gaman er að segja frá því að þetta í þriðja skipti sem Ugluklettur fær úthlutað úr sjóðnum.