Samþykkt um búfjárhald í Borgarbyggð

Í nóvember 2021 samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar Samþykkt um búfjárhald nr. 1732/2021 og sem birtist í B-deild stjórnartíðinda þann 10. janúar 2022.

Ráðherrafundur EFTA í Borgarnesi

Ráðherrar, þingmenn og samstarfsaðilar aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) koma saman til árlegs sumarfundar í dag, mánudaginn 20. júní.

Leikskólinn Ugluklettur fékk úthlutað 1.250.000 úr Sprotasjóði

Þann 1. júní sl. fór fram úthlutun úr Sprotasjóði mennta- og barnamálaráðuneytisins fyrir árið 2022. Leikskólinn Ugluklettur fékk úthlutað 1.250.000 kr. vegna verkefnisins Lýðræðislegt innra mat í leikskólanum Uglukletti. Gaman er að segja frá því að þetta í þriðja skipti sem Ugluklettur fær úthlutað úr sjóðnum.