Í síðustu viku tók Grunnskóli Borgarfjarðar á móti þátttakendum frá fimm skólum í Evrópu, en um er að ræða Erasmus+ verkefni sem styrkt er af Evrópusambandinu. Um er að ræða skólar í Lettlandi, Rúmeníu, Spáni, Tékklandi og Portúgal.
Móttaka flóttafólks frá Úkraínu
Sveitarfélagið er í óða önn að undirbúa komu flóttafólks frá Úkraínu. Móttakan er unnin í samstarfi Borgarbyggðar, Rauða Kross Íslands, Háskólans á Bifröst og fleiri aðila.
Reykholtshátíð hlýtur tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Reykholtshátíð í Borgarfirði hefur verið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022 í flokki tónlistarhátíða.
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Borgarnesi
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Vesturlandi var haldin í Grunnskólanum í Borgarnesi þann 21. mars sl .
Við erum ennþá öll almannavarnir
Útbreiðsla COVID-19 er áfram gríðarlega mikil og hefur áhrif víða í samfélaginu þótt reglur um sóttkví og einangrun hafi verið felldar niður. G
Vel heppnað Ungmennaþing að baki
Ungmennaþing Vesturlands fór fram á Lýsuhóli dagana 12.-13. mars sl. Sex sveitarfélög á Vesturlandi sendu fulltrúa á þingið, þar á meðal Borgarbyggð. Meðlimir Ungmennaráðs Borgarbyggðar tóku þátt af heilum hug og fengu tækifæri til að stuðla að uppbyggingu í þágu ungs fólks í landshlutanum og kynnast öðrum ungmennum á svæðinu svo fáeitt sé nefnt.
Íbúakönnun vegna Safnahúss Borgarfjarðar
Markmið könnunar er að kanna viðhorf íbúa Borgarbyggðar til núverandi fyrirkomulags Safnahúss Borgarfjarðar.
Íbúafundur um skólastefnu í Borgarbyggð 22. mars nk.
Þann 22. mars næstkomandi, kl 20:00, verður haldinn íbúafundur í Hjálmakletti þar sem farið verður í vinnu vegna skólastefnu Borgarbyggðar.
Dagbók sveitarstjóra – 9. & 10.vika
Vikurnar fljúga áfram og nú styttist brátt í vorboðann ljúfa. Líkt og oft áður er margt um að vera í sveitarfélaginu okkar.
Opið hús í Menntaskóla Borgarfjarðar 11. mars nk.
Í þessari viku hafa nemendur í Menntaskóla Borgarfjarðar stundað Lífsnám.