Aðalatriði helgarinnar GLEÐIGANGAN verður laugardaginn 23. júlí kl 14:00 í Ólafsvík
Laust starf framkvæmdastjóra – Gleipnir
Gleipnir – Nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi ses er nýtt samstarfsverkefni á Vesturlandi sem snýr að nýsköpun og þróun tækifæra á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu, sjálfbærni og loftslagsmála.
Hopp hefur starfsemi í Borgarbyggð
Fyrirtækið Hopp hefur hafið starfsemi í Borgarbyggð og eru rafskútur frá fyrirtækinu nú aðgengilegar í Borgarnesi. Borgarnes verður fyrsta útgáfan af þjónustusvæðinu fyrst um sinn, en fyrirtækið er nú þegar farið að horfa til fleiri svæða í sveitarfélaginu.
Rokk í Reykholti
Þann 16. júlí nk. verða tónleikar í Reykholtskirkju undir yfirskriftinni Rokk í Reykholti.
Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.
Stefán Broddi tekur til starfa
Þann 1. júlí sl. tók Stefán Broddi Guðjónsson til starfa sem sveitarstjóri Borgarbyggðar.
Flaggað vegna voðaverksins í Osló
Í dag og á komandi dögum verður regnbogafánanum flaggað fyrir utan ráðhús Borgarbyggðar. Það er gert til minningar um fórnarlömb voðaverksins í Noregi.
Skrifað undir samstarfssamning við Hvanneyrarhátíðina
Þann 28. júní sl. undirrituðu Flosi Hrafn Sigurðsson staðgengill sveitarstjóra, Sigurður Guðmundsson, Rósa Björk Jónsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir f.h. Hvanneyrarhátíðarinnar samstarfssamning vegna hátíða.
Samþykkt um búfjárhald í Borgarbyggð
Í nóvember 2021 samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar Samþykkt um búfjárhald nr. 1732/2021 og sem birtist í B-deild stjórnartíðinda þann 10. janúar 2022.
Þorsteinn Eyþórsson hlýtur styrk frá Borgarbyggð
10. Landsmót 50+ UMFÍ er nú haldið í Borgarnesi dagana 24. – 26. júní.