Þann 1. júlí sl. tók Stefán Broddi Guðjónsson til starfa sem sveitarstjóri Borgarbyggðar.
Flaggað vegna voðaverksins í Osló
Í dag og á komandi dögum verður regnbogafánanum flaggað fyrir utan ráðhús Borgarbyggðar. Það er gert til minningar um fórnarlömb voðaverksins í Noregi.
Skrifað undir samstarfssamning við Hvanneyrarhátíðina
Þann 28. júní sl. undirrituðu Flosi Hrafn Sigurðsson staðgengill sveitarstjóra, Sigurður Guðmundsson, Rósa Björk Jónsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir f.h. Hvanneyrarhátíðarinnar samstarfssamning vegna hátíða.
Samþykkt um búfjárhald í Borgarbyggð
Í nóvember 2021 samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar Samþykkt um búfjárhald nr. 1732/2021 og sem birtist í B-deild stjórnartíðinda þann 10. janúar 2022.
Þorsteinn Eyþórsson hlýtur styrk frá Borgarbyggð
10. Landsmót 50+ UMFÍ er nú haldið í Borgarnesi dagana 24. – 26. júní.
Þórunn Kjartansdóttir ráðin forstöðumaður menningarmála
Ákveðið hefur verið að ráða Þórunni Kjartansdóttur í starf forstöðumanns menningarmála í Borgarbyggð.
Útvarpsstöðin K100 sendir út frá Borgarbyggð
Ísland vaknar og Helgarútgáfan verða í beinni útsendingu frá Borgarbyggð.
Vígsluathöfn á Hvanneyri – Römpum upp Borgarbyggð
Í gær, fimmtudaginn 23. júní fór fram vígsluathöfn á Hvanneyri við Hvanneyri Pub, á rampi nr. 40 í verkefninu Römpum upp Ísland.
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2022
Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) heldur sína þrettándu ungmennaráðstefnu Ungt fólk og lýðræði.
Brákarhátíð 2022 – Dagskrá
Hér er dagskrá Brákarhátíðar 2022 sem fram fer dagana 24.-26. júní nk.