Þann 1. apríl nk. verða starfsmannabreytingar í Slökkviliði Borgarbyggðar. Bjarni K Þorsteinsson slökkviliðsstjóri til 23 ára mun færast úr því starfi og taka við stöðu aðstoðarslökkviliðsstjóra og verkefnastjóra. Heiðar Örn Jónsson núverandi aðstoðarslökkviliðsstjóri og eldvarnarfulltrúi mun taka við starfi slökkviliðsstjóra, er þetta gert með fullri sátt og samlindi þeirra félaga beggja.
Borgarbyggð fagnar nýburum sveitarfélagsins
Það er alltaf mikið fagnaðarerindi þegar nýburar fæðast í sveitarfélagið. Borgarbyggð tók upp þann sið árið 2019 að færa nýburum og foreldrum þeirra svokallaðan Barnapakka. Verkefnið hefði aldrei geta orðið að veruleika ef ekki væri fyrir þá styrktaraðila sem verkefnið er í samstarfi við.
Samverudagatal – jólabingóspjöld
Hér má nálgast jólabingóspjöld.
Snjómokstur í dreifbýli
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur ákveðið að gera breytingar á fyrirkomulagi snjómoksturs í dreifbýli.
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022 – tilnefningar óskast
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2022.
Jólaútvarp NFGB – Dagskrá
Árlegt jólaútvarp NFGB verður sent út frá Óðali 5.-9. desember frá kl. 10:00 – 22:00.
Samhugur í Borgarbyggð
Undanfarin ár hafa íbúar í Borgarbyggð tekið höndum saman og safnað fyrir einstaklinga sem þurfa stuðning og aðstoð í kringum jólahátíðina.
Katla og Hugrún nýir forstöðumenn
Í október var auglýst eftir forstöðumanni í Óðal og forstöðumanni í frístund í Borgarnesi.