Miðvikudaginn 24. maí nk munu fulltrúa Íslenska gámafélagsins (ÍGF) standa fyrir opnum fræðslufundi fyrir íbúa sveitarfélagsins um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar.
Verkefni vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis
Miðvikudaginn 24. maí munu fulltrúar Íslenska gámafélagsins (ÍGF) standa fyrir opnum fræðslufundi fyrir íbúa sveitarfélagsins um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar. Íbúafundurinn verður haldinn í Hjálmakletti kl. 20:00 og vonumst við til þess að sjá sem flesta. Hér er hægt að nálgast Bækling um nýtt samræmt flokkunarkerfi á fjórum tungumálum.
Íbúafundur – Kynning, umræða og hópvinna
Þriðjudaginn 16. maí kl. 16:30
Upplýsingar um stauralistaverkaleikinn – Barnamenningarhátíð OK
Nú er tilvalið að fara út að leika.
Dagskrá Barnamenningarhátíðar OK
Barnamenningarhátíðin OK verður haldin dagana 8. til 13. maí næstkomandi.
Tilnefningar óskast – Listamanneskja Borgarbyggðar 2023
Borgarbyggð óskar eftir tilnefningum frá almenningi til Listamanneskju Borgarbyggðar fyrir árið 2023.
Söngleikadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar sýnir Dýrin í Hálsaskógi
Um næstu helgi mun Söngleikjadeild Tólistarskóla Borgarfjarðar sýna „Dýrin í Hásaskógi“ eftir Torbjörn Egner, í sal Grunnskólans í Borgarnesi.
Sýningaropnun í Safnahúsi Borgarfjarðar 29. apríl nk.
Laugardaginn 29. apríl nk. opnar í Safnarhúsi Borgarfjarðar spennandi sýning á verkum listakonunar Sigthoru Odins.
Opið hús í Kviku – Menntaskóla Borgarfjarðar 3. maí nk.
Þann 3. maí nk. frá kl. 16:99 – 19:00 ætlar Menntaskóli Borgarfjarðar að standa fyrir opnu húsi í Kviku.