236. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 9.febrúar 2023 og hefst kl. 16:00.
Tilfærsla þjóðvegarins – hvar er málið statt?
Síðustu daga og vikur hefur farið fram umræða um staðsetningu þjóðvegarins við Borgarnes. Sú umræða hefur verið á vettvangi sveitarstjórnar Borgarbyggðar, meðal íbúa sveitarfélagsins og fleiri landsmanna.
Hugmyndir af fjölskylduvænum samverustundum í vetrarfríi – vilt þú vera með?
Borgarbyggð er að taka saman hugmyndir að fjölskylduvænum samverustundum í vetrarfríi grunnskóla sem verður dagana 27. og 28. febrúar nk.
Breytingar á framkvæmdartíma Borgarbrautarinnar
Byggðarráð fjallaði nýverið um framkvæmdaráætlun Borgarbrautarinnar.
Breytingar í úrgangsþjónustu
Um áramótin tóku gildi ný lög um hringrásarhagkerfi. Markmið með lögunum er m.a. að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis, stuðla að sjálfbærri auðlindanotkun, draga úr sóun verðmæta og draga úr myndun úrgangs og draga úr urðun úrgangs.
Þessi lög hafa m.a. áhrif á skyldur sveitarfélaga í úrgangsmálum og eru sveitarfélög á Íslandi nú í óða önn að innleiða þær breytingar sem þarf til að uppfylla skilyrði laganna.
Blóðsöfnun í Borgarbyggð
Blóðbankabílinn verður í Borgarnesi við N1 miðvikudaginn 1. febrúar nk.
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd fundaði með veiðimönnum
Á 42. fundi Umhverfis-og landbúnaðarnefndar Borgarbyggðar bauð nefndin þeim veiðimönnum sem sinnt hafa refa-og minkaveiði fyrir sveitarfélagið til fundarins.
Lífshlaupið 2023
Skráning er hafin í Lífshlaupið 2023 – landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í sextánda sinn miðvikudaginn 1. febrúar nk.
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
Leikgleði – leiklistarnámskeið fyrir ungmenni í 7.-9.bekk grunnskóla
Á þessu vornámskeiði verður farið í grunnatriði í leiklist, svo sem leiktækni, persónusköpun, líkamstækni, spuna og hlustun, samvinnu og frumkvæði. Námskeiðið endar á opnum tíma þar sem vinum/aðstandendum er boðið að sjá afrakstur námskeiðsins ef vilji þátttakenda er til þess.