Mótum framtíðina saman

Opinn samráðsfundur með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um sjálfbæra þróun á Íslandi verður haldinn í Hjálmakletti í Borgarnesi mánudaginn 24. apríl kl. 16:00.

Hreinsunarátak í þéttbýli

Hreinsunarátak er nú hafið í og við þéttbýliskjarna í Borgarbyggð. Gámar fyrir gróðurúrgang, sorp og timbur verða aðgengilegir
vikuna 18. – 24. apríl nk. á eftirfarandi stöðum:
• Bifröst
• Varmaland
• Hvanneyri – BÚT-hús.
• Kleppjárnsreykir – gryfjan við Reykdælaveg við Litla-Berg.

Staðan á framkvæmdum við Borgarbraut

Aðeins til að skýra stöðuna á framkvæmdum við Borgarbrautina og breytingar á þeirri verkáætlum sem upphaflega var lagt upp með. Staðan er gróflega sú núna að þó að ekki hafi tekist að ljúka öllum yfirborðsfrágangi við verkáfanga 1 um áramót, þá náðist að vinna helming af verkáfanga 2 og er verkið því í raun komið lengra en gert var ráð …

Framtíð dósamóttökunnar í Borgarbyggð

Mikil umræða hefur skapast um framtíð dósamóttöku Öldunnar í kjölfar þess að Byggðarráð studdi þá tillögu að Aldan segi sig frá núverandi fyrirkomulagi sem umboðsaðili Endurvinnslunnar ehf. hér í Borgarbyggð.