Með nýjum lögum um hringrásarhagkerfi er sveitarfélögum nú gert að innleiða nýtt kerfi við innheimtu gjalda vegna meðhöndlunar úrgangs, svokallaða “Borgað – þegar – hent – er” aðferð.
Lilja Björg Ágústsdóttir ráðin sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Lilja Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Borgarbyggðar. Byggðarráð Borgarbyggðar samþykkti ráðninguna á fundi sínum í dag, 29. desember.
Þrettándahátíð 2023 – dagskrá
Jólin verða kvödd í Borgarbyggð 6. janúar nk. með glæsilegri þrettándagleði.
Jólakveðja
Sendum íbúum Borgarbyggðar og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Borgarbyggð og Menntaskóli Borgarfjarðar undirrita samning vegna Kviku
Þann 21. desember var undirritaður samningur milli Borgarbyggðar og Menntaskóla Borgarfjarðar vegna aðgengis stofnana sveitarfélagsins að Kviku – skapandi rými í MB. Það voru þeir Bragi Þór Svavarsson skólameistari MB og Hlöðver Gunnarsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs sem skrifuðu undir samninginn.
Breytingar í slökkviliðinu
Þann 1. apríl nk. verða starfsmannabreytingar í Slökkviliði Borgarbyggðar. Bjarni K Þorsteinsson slökkviliðsstjóri til 23 ára mun færast úr því starfi og taka við stöðu aðstoðarslökkviliðsstjóra og verkefnastjóra. Heiðar Örn Jónsson núverandi aðstoðarslökkviliðsstjóri og eldvarnarfulltrúi mun taka við starfi slökkviliðsstjóra, er þetta gert með fullri sátt og samlindi þeirra félaga beggja.
Borgarbyggð fagnar nýburum sveitarfélagsins
Það er alltaf mikið fagnaðarerindi þegar nýburar fæðast í sveitarfélagið. Borgarbyggð tók upp þann sið árið 2019 að færa nýburum og foreldrum þeirra svokallaðan Barnapakka. Verkefnið hefði aldrei geta orðið að veruleika ef ekki væri fyrir þá styrktaraðila sem verkefnið er í samstarfi við.
Samverudagatal – jólabingóspjöld
Hér má nálgast jólabingóspjöld.
Snjómokstur í dreifbýli
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur ákveðið að gera breytingar á fyrirkomulagi snjómoksturs í dreifbýli.