Fyrirtækið Alternance sem hefur yfirumsjón með verkefninu Sögutorgin óska eftir þátttöku í spurningakönnun um Sögutorgin í miðbæ Borgarness.
Vel heppnaður íbúafundur um sorpflokkun
Í síðusu viku stóð Íslenska gámafélagið fyrir íbúafundi um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar í Borgarbyggð. Óhætt er að segja að fundurinn var vel sóttur og fjölmargir horfðu á fundinn í streymi.
Áhrif verkfalls á starfsemi Borgarbyggðar
Að öllu óbreyttu er hluti starfsfólks sveitarfélagsins á leið í verkfall. Áhrifin munu ná til félagsmanna Kjalar sem starfa í íþróttamannvirkjum, leikskólum og í ráðhúsinu.
Hvað er að frétta? – samráðsfundur
Starfshópur forvarnar, heilsueflandi og barnvæns samfélags standa fyrir samráðsfundi fyrir íbúa sveitarfélagsins til að halda áfram að móta hugmyndir um hvernig samfélagi við viljum tilheyra.
Samráðsfundur í Borgarnesi – Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, boðar nú til opinna samráðsfunda um allt land.
Íbúafundur um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar 24. maí nk.
Miðvikudaginn 24. maí nk munu fulltrúa Íslenska gámafélagsins (ÍGF) standa fyrir opnum fræðslufundi fyrir íbúa sveitarfélagsins um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar.
Verkefni vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis
Miðvikudaginn 24. maí munu fulltrúar Íslenska gámafélagsins (ÍGF) standa fyrir opnum fræðslufundi fyrir íbúa sveitarfélagsins um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar. Íbúafundurinn verður haldinn í Hjálmakletti kl. 20:00 og vonumst við til þess að sjá sem flesta. Hér er hægt að nálgast Bækling um nýtt samræmt flokkunarkerfi á fjórum tungumálum.
Íbúafundur – Kynning, umræða og hópvinna
Þriðjudaginn 16. maí kl. 16:30
Upplýsingar um stauralistaverkaleikinn – Barnamenningarhátíð OK
Nú er tilvalið að fara út að leika.