Vakin er athygli á gjaldskrá sem gefin var út 4. janúar 2023 vegna urðunarstaðsins við Bjarnhóla: 4. gr. Gjaldskrá vegna úrgangs sem verktakar hafa gert samning við Borgarbyggð um að farga megi á urðunarstaðnum við Bjarnhóla skal vera með eftirfarandi hætti, virðisaukaskattur innifalinn. Gjaldskrá vegna þessa liðar skal taka breytingum í samræmi við byggingarvísitölu um hver áramót. Neðangreind verð miða …
Rafmagnsleysi í Flókadal 29.11.2023
Rafmagnslaust verður í Flókadal frá Hrísum að Varmalæk 29.11.2023 frá kl 11:00 til kl 14:00 Vegna vinnu við dreifikerfi. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Aðventuhátíð Borgarbyggðar 2023
Þann 3. desember nk. verður jólaandinn allsráðandi í Borgarbyggð þegar aðventan gengur í garð Dagskrá: KL. 13:00 – 16:00 Jólastund í Safnahúsi Borgarfjarðar – Litla jólasýningin opnuð. – Eva Lára Vilhjálmsdóttir stýri jólaföndri á bókasafninu – Katla Njálsdóttir söng- og leikkona heldur uppi léttri jólastemmningu með ljúfum tónum. Kl. 16:00 – 17:00 Jólaljósin tendruð í Skallagrímsgarði – Stefán Broddi Guðjónsson …
Hvernig setjum við mörk á uppbyggilegan hátt?
Fræðslunámskeið fyrir foreldra. Anna Steinsen þjálfari og eigandi KVAN Þriðjudaginn 28.nóvember kl. 20 í Hjálmakletti verður Anna Steinsen þjálfari og eigandi KVAN með fræðslu fyrir foreldra. Í fyrirlestrinum kemur Anna inná það hvernig við hjálpum barninu að hafa heilbrigða og jákvæða sjálfsmynd? Hvernig við ýtum undir sjálfstraust, sjálfstæði, seiglu og góð samskipti hjá barninu. Hvernig við setjum mörk á …
Rafmagnslaust á ljósastaurum í Borgarnesi
Vakin er athygli á því að vegna spennubreytinga á ljósastaurum er rafmagnslaust á Böðvarsgötu, Þórólfsgötu og hluta af Borgarbrautinni. Unnið verður að lagfærningu á morgun, 22.nóvember.
Hunda- og kattahreinsun 2023
Hér má sjá upplýsingar um hunda- og kattahreinsun 2023.
Opinn fundur um íbúabyggð í landi Bjargs við Kveldúlfshöfða og breytt legu hringvegar við Borgarnes
Opið hús í Ráðhúsi Borgarbyggðar þann 22. nóvember frá kl. 18.00 til 20.00 vegna skipulags íbúðarbyggðar í landi Bjargs við Kveldúlfshöfða og breytingar á legu Hringvegar við Borgarnes. Á staðnum verða Margrét Ólafsdóttir og Óskar Örn Gunnarsson skipulaghönnuðir til að svara spurningum og öðru því sem brennur á fólki varðandi skipulagið. Kaffi og kleinur – Vonumst til að sjá sem …
Borgarbyggð skrifar undir samning við Janus heilsueflingu
Þann 16. október sl. var undirritaður samstarfssamningur við Janus heilsueflingu. Með samningnum verður þátttakendum, 60 ára og eldri með lögheimili í Borgarbyggð, boðið upp á tveggja ára markvissa heilsueflingu með það að markmiði að bæta heilsutengdar forvarnir, efla hreyfifærni þátttakenda, bæta afkastagetu, heilsu og lífsgæði þeirra sem taka þátt. Gert er ráð fyrir að verkefnið farið í gang eftir áramót …