Búið er að opna fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020.
Föstudagurinn dimmi á Kleppjárnsreykjum
Nemendur á miðstigi á Kleppjárnsreykjum nýttu dimma daginn vel.
Forstöðumaður Öldunnar í Borgarnesi
Sjöfn Hilmarsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í starf forstöðumanns Öldunnar í Borgarnesi.
Samstarfssamningur milli Borgarbyggðar og Skógræktarfélags Borgarfjarðar
Lilja B. Ágústsdóttir sveitarstjóri Borgarbyggðar og Laufey B. Hannesdóttir gjaldkeri Skógræktarfélags Borgarbyggðar undirrituðu samstarfssamningur þann 6. janúar sl. milli Borgarbyggðar og Skógræktarfélags Borgarbyggðar sem gildir til ársins 2022.
Forstöðumaður frístundar á Hvanneyri og Tómstundafræðingur í GBF.
Auglýst er eftir forstöðumanni Frístundar á Hvanneyri í 60%.
Frístundastyrkur fyrir börn og ungmenni
Borgarbyggð styrkir frístundaiðkun barna og ungmenna á aldrinum 6-18 ára með framlagi að upphæð kr. 20.000 á ári
Sýningaropnun í Safnahúsinu á morgun, 11. janúar
Laugardaginn 11. janúar 2020 kl. 13.00 verður opnuð í Hallsteinssal í Safnahúsi fyrsta samsýning myndlistarhópsins Flæðis sem samanstendur af átta konum.
Bætt stjórnsýsla í byggingarmálum
Nú í ársbyrjun er ár liðið frá því að lagabreyting var gerð í þeim hluta mannvirkjalaga sem fjallar um úttektir mannvirkja á byggingartíma.
Tilkynning frá sundlauginni í Borgarnesi
Útisvæðið í sundlauginni í Borgarnesi er lokað í dag.
Sorphirða frestast vegna veðurs
Vegna veðurs hefur sorphirða gengið hægar undanfarna daga en áætlað var.









