Vorfjör 2020

Borgarbyggð og UMSB leita eftir einstaklingum sem geta verið með námskeið á vorönn 2020, til að mynda íþróttaæfingar, leiklistarnámskeið eða listasmiðjur fyrir börn.