Tilkynning
190. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
190. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 14. nóvember 2019 og hefst kl. 16:00
Lokað í dósamóttökunni í dag 12. nóvember
Það er lokað í dósamóttökunni í dag 12. nóvember.
Vorfjör 2020
Borgarbyggð og UMSB leita eftir einstaklingum sem geta verið með námskeið á vorönn 2020, til að mynda íþróttaæfingar, leiklistarnámskeið eða listasmiðjur fyrir börn.
Sala á strætómiðum hafin í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi
Íbúar Borgarbyggðar geta núna keypt strætómiða í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.
Hunda- og kattahreinsun 2019
Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð sem hér segir:
Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum
Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er til miðnættis 12. desember 2019.
Matur eldaður í nýju mötuneyti Grunnskólans í Borgarnesi
Fyrsti nóvember var merkisdagur í sögu Grunnskólans í Borgarnesi þegar fyrsta máltíðin var elduð í nýju og glæsilegu eldhúsi skólans.
Starfsdagur leik- og grunnskóla í Borgarbyggð
Starfsdagur kennara og annarra starfsmanna skóla í Borgarbyggð var haldinn 30. október sl.
Fyrsta áfanga að ljúka í Grunnskóla Borgarness
Framkvæmdir í Grunnskóla Borgarness eru í fullum gangi og miðar vel áfram.