Leikskólinn Hnoðraból er tveggja deilda leikskóli staðsettur í fallegu umhverfi sem starfar eftir hugmyndafræðinni Leiðtoginn í mér.
Magn úrgangs minnkar í Borgarbyggð
Íbúar í Borgarbyggð hafa dregið úr myndun úrgangs undanfarin ár þegar skoðuð eru gögn sem berast sveitarfélaginu frá verktaka í sorphirðu.
Fokhelt á Kleppjárnsreykjum
Viðbyggingin sem hýsa mun leikskólann Hnoðraból og kennslurými kennara er nú fokheld.
Íbúafundir í næstu viku
Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar í mennta- og menningarhúsinu Hjálmakletti að Borgarbraut 54 í Borgarnesi þriðjudaginn 28. janúar n.k.
Opnað hefur verið fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020
Búið er að opna fyrir skráningar í íþróttir fyrir vorönn 2020.
Föstudagurinn dimmi á Kleppjárnsreykjum
Nemendur á miðstigi á Kleppjárnsreykjum nýttu dimma daginn vel.
Forstöðumaður Öldunnar í Borgarnesi
Sjöfn Hilmarsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í starf forstöðumanns Öldunnar í Borgarnesi.
Samstarfssamningur milli Borgarbyggðar og Skógræktarfélags Borgarfjarðar
Lilja B. Ágústsdóttir sveitarstjóri Borgarbyggðar og Laufey B. Hannesdóttir gjaldkeri Skógræktarfélags Borgarbyggðar undirrituðu samstarfssamningur þann 6. janúar sl. milli Borgarbyggðar og Skógræktarfélags Borgarbyggðar sem gildir til ársins 2022.
Forstöðumaður frístundar á Hvanneyri og Tómstundafræðingur í GBF.
Auglýst er eftir forstöðumanni Frístundar á Hvanneyri í 60%.
Frístundastyrkur fyrir börn og ungmenni
Borgarbyggð styrkir frístundaiðkun barna og ungmenna á aldrinum 6-18 ára með framlagi að upphæð kr. 20.000 á ári