Mikil eftirvænting ríkti í Borgarbyggð í dag þegar Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Magnús Smári Snorrason formaður fræðsluráðs Borgarbyggðar, undirrituðu samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög.
Flokkun í grænu tunnuna
Endurvinnsluferlið er mismunandi milli sveitarfélaga, litur á tunnu og flokkar í tunnu ræðst af þeim farvegi sem þjónustuaðili sveitarfélagsins hefur fyrir endurvinnsluefnið.
Lokun gatna vegna framkvæmda í Bjargslandi
Á síðasta ári var hafist handa við gatna- og fráveituframkvæmdir í Bjargslandi.
Íslenska Gámafélagið mun sjá um söfnun lífræns úrgangs í Borgarbyggð
Á fundi byggðaráðs Borgarbyggðar þann 27. febrúar 2020 skrifuðu Ólafur Thordersen aðstoðarforstjóri Íslenska gámafélagsins og Lilja Björg Ágústsdóttir sveitarstjóri undir viðauka við sorphirðusamning við Íslenska Gámafélagið. Verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 12. mars næstkomandi.
Söngleikjasýning í Tónlistarskólanum
Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar sýnir atriði úr Litlu Ljót og Ávaxtakörfunni núna í byrjun mars.
Laus staða sálfræðings
Sálfræðingur óskast til starfa hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar í 60- 100% starf.
Sýningaropnun í Safnahúsinu laugardaginn 29. febrúar n.k.
Safnahúsið býður alla listunnendur velkomna á sýningaropnun á laugardaginn kl. 13.00.
Akstursþjónusta fyrir eldri borgara í Borgarbyggð
Akstursþjónusta er í boði fyrir íbúa Borgarbyggðar, 67 ára og eldri sem búa á eigin heimili og geta ekki keyrt sjálfir.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Starfsfólk óskast við sundlaugina:
Sálfræðingur óskast til starfa hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar
Staða sálfræðings hjá Félagsþjónustu Borgarbyggðar er laus til umsóknar.









