Magn úrgangs minnkar í Borgarbyggð

Íbúar í Borgarbyggð hafa dregið úr myndun úrgangs undanfarin ár þegar skoðuð eru gögn sem berast sveitarfélaginu frá verktaka í sorphirðu.

Íbúafundir í næstu viku

Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar í mennta- og menningarhúsinu Hjálmakletti að Borgarbraut 54 í Borgarnesi þriðjudaginn 28. janúar n.k.