Borgarbyggð hvetur íbúa, fyrirtæki og stofnanir til að huga að nánasta umhverfi sínu og hreinsa enn frekar til.
Opnunartími dósamóttöku Öldunnar verður með hefðbundnum hætti frá 4. maí n.k.
Tekið verður á móti dósum á opnunartíma dósamóttöku en vegna sóttvarna verður ekki talið fyrr en nokkrum dögum síðar.
Deildarstjóri og leikskólakennari óskast á leikskólann Hnoðraból í Reykholtsdal
Leikskólinn Hnoðraból er tveggja deilda leikskóli staðsettur að Grímsstöðum í Reykholtsdal. Nýtt húsnæði leikskólans er í smíðum við grunnskólann að Kleppjárnsreykjum.
Götuhreinsun í Borgarbyggð í næstu viku
Vakin er athygli á því að í næstu viku mun fyrirtækið Hreinsitækni sópa götur sveitarfélagsins.
Félagsstarf aldraða opnar aftur mánudaginn 4. maí
Félagsstarf aldraðra opnar aftur mánudaginn 4. maí 2020 kl. 13:00 – 16:00.
Upplýsingar um Vinnuskóla Borgarbyggðar
Vinnuskóli Borgarbyggðar mun starfa frá 8. júní til 31. júlí sumarið 2020. Leitast verður við að veita öllum 13-16 ára (7.-10. bekkur) unglingum búsettum í Borgarbyggð starf í Vinnuskólanum.
Framkvæmdir á Kleppjárnsreykjum miðar vel áfram
Framkvæmdir á leikskólanum við Kleppjárnsreyki ganga vonum framar og er verkið á áætlun sem er mikið gleðiefni.
Laust starf yfirflokkstjóra Vinnuskólans í Borgarnesi
Laust er 100% starf yfirflokkstjóra Vinnuskólans í Borgarnesi. Hann er framvörður í sumarstarfi Vinnuskólans og stjórnar og samræmir vinnu leiðbeinenda sem hann hefur umsjón með.
Þjónusta og starfsemi Borgarbyggðar eftir 4. maí
Þann 13. apríl s.l. staðfesti heilbrigðisráðherra tillögu sóttvarnalæknis að aflétta ákveðnar takmarkanir á samkomubanni eftir 4. maí.
Fyrir hvað stendur Borgarbyggð?
Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar vinnur að gerð markaðsstefnumótunar í samstarfi við markaðsstofuna Manhattan.









