Hreinsum meira til!

Borgarbyggð hvetur íbúa, fyrirtæki og stofnanir til að huga að nánasta umhverfi sínu og hreinsa enn frekar til.

Upplýsingar um Vinnuskóla Borgarbyggðar

Vinnuskóli Borgarbyggðar mun starfa frá 8. júní til 31. júlí sumarið 2020. Leitast verður við að veita öllum 13-16 ára (7.-10. bekkur) unglingum búsettum í Borgarbyggð starf í Vinnuskólanum.

Fyrir hvað stendur Borgarbyggð?

Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar vinnur að gerð markaðsstefnumótunar í samstarfi við markaðsstofuna Manhattan.