Borgarbyggð auglýsir starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs laust til umsóknar.
Lokað í dósamóttökunni
Lokað er í dósamóttöku Öldunnar það sem eftir er dags af óviðráðanlegum orsökum.
Íbúafundur 25. júní n.k.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar í mennta- og menningarhúsinu Hjálmakletti að Borgarbraut 54 í Borgarnesi fimmtudaginn 25. júní n.k. kl. 20:00.
Laust starf þroskaþjálfa í 80% stöðu
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri.
Innleiðing á barnvænni Borgarbyggð hafin
Í mars 2020 undirrituðu Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Magnús Smári Snorrason formaður fræðsluráðs Borgarbyggðar samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög.
Upplýsingar um skipan í kjördeildir í Borgarbyggð
Við forsetakosningar laugardaginn 27. júní 2020 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir:
Vinna við malbikun á Digranesgötu í dag, 23. júní
Vinna við endurbætur og malbikun á Digranesgötu hefst þriðjudagskvöldið 23. júní og stendur fram eftir degi miðvikudaginn 24. júní.
Sumarhátíð í Klettaborg
Það var líf og fjör í Klettaborg í síðustu viku en árlega sumarhátíð leikskólans fór fram þriðjudaginn 16. júní.
Vinna við malbikun í Mávakletti í dag, 22. júní.
Í dag, mánudaginn 22. júní verður unnið við malbikun í Mávakletti.
Forsetakosningar 2020 – auglýsing vegna kjörskrár
Kjörskrá Borgarbyggðar vegna forsetakosninga sem fram fara 27. júní 2020 liggur frammi á afgreiðslutíma skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, frá og með 16. júní til kjördags.








