Þarft þú að gera viðskiptaáætlun?

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) auglýsa eftir umsóknum frá frumkvöðlum og starfandi fyrirtækjum um styrki til að vinna viðskiptaáætlun um nýsköpunarverkefni.