Stiklað á stóru í framkvæmdum Borgarbyggðar

Mikið framkvæmdatímabil stendur yfir hjá Borgarbyggð. Á áætlun komandi ára er endurnýjun grunnskóla, leikskóla, íþróttamannvirkja og gatnaframkvæmdir. Hér verður stiklað á stóru í framgangi stærstu verkefna. Jarðvinna og niðurrif vegna endurbyggingar á húsnæði Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum fór fram í sumar og stóð yfir í um sex vikur. Við niðurrif kom bersýnilega í ljós að mikil rakamyndun hefur lengi átt …

Vátryggingaútboð Borgarbyggðar 2025-2027

Borgarbyggð og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2025-2027 Um er að ræða lög- og samningsbundnar tryggingar auk annarra trygginga (EES útboð nr. 535298-2024) Útboðsgögn er hægt að fá með því að senda tölvupóst á gudmundurm@consello.is frá og með 6.9.24 kl 10:00. Tilboðum skal skila í skrifstofu Borgarbyggðar, Digranesgötu 2, 310 Borgarnesi fyrir kl. 12:00, 8.10.2024 og …

Fjárréttir í Borgarbyggð 2024

Fyrstu réttir Kl. Seinni réttir Nesmelsrétt 7. sept. Kaldárbakkarétt 8. sept. 11:00 Oddsstaðarétt 11. sept. 09:00 6. okt. 10:00 Brekkurétt 15. sept. 10:00 29. sept. 10:00 Fljótstungurétt 14. og 15. sept. Hítardalsrétt 16. sept. 10:00 28.sept. 16:00 Svignaskarðsrétt 16. sept. 10:00 30.sept. 7. okt. 10:00 10:00 Þverárrétt 16. sept   07:00 22. sept. 29. sept. 17:00 16:00 Grímsstaðarétt 17. sept. …

Umhverfisviðurkenningar – Tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.   Veittar verða umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi fjórum flokkum: 1. Snyrtilegt bændabýli 2. Falleg lóð við íbúðarhús 3. Snyrtileg lóð við atvinnuhúsnæði 4. Samfélagsviðurkenning umhverfis- og landbúnaðarnefndar vegna umhverfismála. Óskað er eftir tilnefningum í áðurnefndum flokkum …

Kæru foreldrar/forráðafólk nýfæddra barna

Barnapakki Borgarbyggðar og Öldunnar er lítið framlag sveitarfélagsins og samstarfsaðila til að létta undir með ykkur á þessum tímamótum. Barnapakkanum fylgja hamingjuóskir og vonir um bjarta framtíð. Sjá nánari upplýsingar hér

Skólasetning grunnskóla í Borgarbyggð 2024

Nú fer haustið í hönd og skólasetning hjá grunnskólum Borgarbyggðar er handan við hornið. Skólasetning Grunnskólans í Borgarnesi og Grunnskóla Borgarfjarðar verður fimmtudaginn 22. ágúst. Skólasetning Grunnskólans í Borgarnesi fer fram kl. 10:00 í íþróttahúsinu fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Skólabílar munu aka til og frá skólanum. Hjá Grunnskóla Borgarfjarðar verður skólasetningin kl. 9:30 á Hvanneyri, kl. 11:00 á Kleppjárnsreykjum, …

Auglýst eftir áhugasömu fjarskiptafélagi vegna lagningar ljósleiðara á Bifröst

Borgarbyggð auglýsir eftir aðilum sem sannanlega ætla að koma á ljósleiðaratenginu fyrir heimili og fyrirtæki á Bifröst á árunum 2024-2026 eða hafa áhuga á að tengja þau staðföng á Bifröst sem Fjarskiptasjóður metur styrkhæf skv. skilmálum sjóðsins frá 2. júlí 2024 gegn því að þiggja þann styrk sem Fjarskiptasjóður býður. Þau fjarskiptafyrirtæki sem hafa staðfest áform um slíkt eða áhuga …

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Borgarbyggð hefur ákveðið að taka þátt í því að bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir, og mun það hefjast nú í haust. Nýtt fyrirkomulag er í vinnslu, og verður það kynnt foreldrum um leið og það er tilbúið.

Pappírslaus Borgarbyggð – reikningar

Borgarbyggð hefur ákveðið að frá og með 1. janúar 2025 verður eingöngu tekið við rafrænum reikningum. Einnig verður hætt að senda út reikninga til greiðenda á pappírsformi. Markmiðið með breytingunni er m.a. að auka skilvirkni í skráningu, greiðslu reikninga og lágmarka villur. Er þetta hluti af þeirri vegferð sveitarfélagsins að verða pappírslaust fyrir árið 2027. Borgarbyggð er með þessu að …

Unglingalandsmót UMFÍ hefst í Borgarnesi á morgun

Unglingalandsmót UMFÍ 2024 hefst í Borgarnesi á morgun og mun standa yfir verslunarmannahelgina. Mótaskráin er komin út en þar má finna dagskrá mótsins og yfirlit yfir viðburði sem fram fara. Starfsfólk Borgarbyggðar hefur síðustu dagana unnið að undirbúningi, ásamt UMFÍ, UMSB og fjölda sjálfboðaliða. Um 900 ungmenni eru skráð til leiks þannig að von er á þúsundum gesta í Borgarnes. …