Borgarbyggð ætlar að endurnýja gangstéttar á fjórum stöðum í Borgarnesi. Áður en yfirborð verður endurnýjað ætla Veitur að endurnýja hitaveitulagnir og RARIK að endurnýja raflagnir. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist fljótlega og ljúki á árinu 2020.
Sumarfjör eldri borgara í Borgarbyggð – dagskrá 13.- 30. júlí
Borgarbyggð minnir á að félagsstarf aldraða að Borgarbraut 65a er opið í allt sumar. Eftir inniveru og einangrun vegna Covid-19 faraldursins er líklega kærkomið fyrir marga að geta tekið þátt í félagsstarfi í góðum félagsskap.
Verum á varðbergi
Það hefur eflaust ekki farið framhjá landsmönnum að Covid-19 tilfellum hefur farið fjölgandi eftir að landamærin voru opnuð 15. júní s.l.
Umhverfisviðurkenningar 2020
Borgarbyggð veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.
Sumarfjör eldri borgara í Borgarbyggð
Borgarbyggð minnir á að félagsstarf aldraða að Borgarbraut 65a verður opið í allt sumar.
Sumarleyfi í Öldunni
Vakin er athygli á því að Aldan – vinnustofa lokar frá og með 15. júlí til 3. ágúst n.k.
Margrét Halldóra Gísladóttir ráðin í starf málstjóra við fjölskyldusvið Borgarbyggðar
Margrét Halldóra Gísladóttir hefur verið ráðin í starf málstjóra við fjölskyldusvið Borgarbyggðar en hún var valin úr hópi ellefu umsækjenda.
Lýðheilsuvísar 2020 fyrir Vesturland
Embætti landlæknis hefur birt lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum á Íslandi fyrir árið 2020.
Borgarbyggð fær veglega gjöf
Þann 1. júlí s.l. barst Borgarbyggð bekkur að gjöf sem settur hefur verið niður við göngustíginn í Englendingavík í Borgarnesi.
Ný leiktæki í Bjargsland og á Hvanneyri
Nú standa yfir margvíslegar lagfæringar og endurbætur á opnum svæðum í sveitarfélaginu.