Sorpið í sorpílát

Af gefnu tilefni eru íbúar minntir á að allt sorp skal setja í sorpílát við heimili.

Mikill fjöldi námsmanna í sumarstörfum hjá Borgarbyggð

Í byrjun maí kynntu stjórnvöld markvissar aðgerðir til að tryggja námsmönnum sumarstörf, um var að ræða átaksverkefni vegna Covid-19. Borgarbyggð hóf strax undirbúningsvinnu sem miðaði að því að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn.

Markaðsstefnumótun Borgarbyggðar

Fyrr í júní var markaðsstefnumótun Borgarbyggðar kynnt fyrir íbúum á fundi í Hjálmakletti. Vakin er athygli á því að enn er hægt að horfa á fundinn inn á Facebook-síðu sveitarfélagins og kynna sér málefnið.

Regnbogaveggur í Borgarnesi

Glöggir vegfarendur hafa eflaust tekið eftir því að steinveggurinn sem liggur meðfram Brúartorg í Borgarnesi er nú í litum regnbogafánans