Laust starf sérkennslustjóra í leikskólanum Andabæ

Sérkennslustjóri starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra og öðrum lögum sem við eiga, aðalnámskrá leikskóla, stefnu viðkomandi sveitarfélags og skólanámskrá leikskólans.

Bjarki Pétursson Íslandsmeistari í golfi

Borgnesingurinn Bjarki Pétursson, kylfingur úr GKG vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í golfi núna um helgina en mótið fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Þess má einnig geta að Bjarki sló mótsmet með spilamennsku sinni.