Borgarbyggð tók í gagnið nýja viðbót í kortasjánni á föstudaginn sem heitir tímaflakk.
Laust starf sérkennslustjóra í leikskólanum Andabæ
Auglýst er eftir sérkennslustjóra til starfa í Andabæ á Hvanneyri.
Leiklistarklúbbur MB setur upp söngleikinn Syngdu
Í vetur hefur verið í gangi samvinnuverkefni Tónlistaskóla Borgarfjarðar, Leiklistarklúbbs MB og Menntaskóla Borgarfjarðar.
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar á Vesturlandi
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar á Vesturlandi fór fram í gær, fimmtudaginn 16. mars sl.
Laus störf hjá Landbúnaðarsháskóla Íslands
Um þessar mundir eru eftirfarandi störf laus hjá LBHÍ:
Framkvæmdafréttir í upphafi vormánaðar
Það er í nógu að snúast hjá starfsfólki umhverfis- og framkvæmdadeildar í sveitarfélaginu um þessar mundir.
Dílatangi Borgarnesi – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 23. desember 2023 eftirfarandi tillögu samkvæmt 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulag Dílatanga Skipulagssvæðið tekur til 25,9ha svæðis sem er að mestu byggt. Innan svæðis eru 134 íbúðir, hjúkrunarheimili, heilsugæsla, kirkjugarðs o.fl. Deiliskipulag fyrir dvalarheimili aldraðra frá árinu 2006 og Deiliskipulag fjölbýlishúsalóðar við Kveldúlfsgötu 29 frá árinu 2007 falla úr gildi við …
Laust starf í sumar í búsetuþjónustu Borgarbyggðar
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Breytingar í Safnahúsi Borgarfjarðar
Í lok febrúar hófust breytingar í Safnahúsinu sem miða að því að opna og auka flæði á annarri hæð hússins.
Laust starf stuðningsaðila
Félagsþjónusta Borgarbyggðar óskar eftir stuðningsaðilum fyrir börn tvo til fjóra eftirmiðdaga í viku, frá kl. 16-20 eða eftir nánara samkomulagi.