Friðlýsing Borgarvogar – spurt og svarað

Áform um friðlýsingu Borgarvogar sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr 60/2013 eru nú í vinnslu hjá Umhverfisstofnun ásamt landeigendum og sveitarfélaginu.

Leikskólinn Ugluklettur leitar að leikskólakennara

Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli og er leikskólinn staðsettur í útjaðri Borgarnes þar sem villtur gróður og náttúran er við garðhliðið.

Veirufrítt Vesturland

Á laugardaginn bárust þær upplýsingar frá Lögreglunni á Vesturlandi að Vesturlandi væri veirufrítt landsvæði.

Starfsemi Brákarbraut 25-27 lokar um óákveðinn tíma

Eins og greint var frá í síðustu viku á heimasíðu Borgarbyggðar var ákveðið að flytja starfsemi Öldunnar tímabundið á Borgarbraut 65, 6. hæð í kjölfar athugasemda frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Borgarbyggðar og byggingarfulltrúa.

Öðruvísi öskudagur í ár

Sóttvarnayfirvöld hafa gefið út leiðbeiningar varðandi heimsóknir barna í stofnanir og fyrirtæki á öskudaginn sem er miðvikudaginn 17. febrúar nk.