Menningarstefna Vesturlands 2021-2025 í mótun

Vinna við mótun menningarstefnu Vesturlands 2021-2025 er nú í fullum gangi. Verkefnið er á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) en sérstakt fagráð, samsett af aðilum tilnefndum af sveitarfélögunum á Vesturlandi, auk fjögurra fagaðila úr menningartengdum atvinnugreinum hefur verið skipað til að stýra stefnumótuninni.

Laust starf hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar

Félagsþjónusta Borgarbyggðar leitar að félagsráðgjafa eða verkefnastjóra með sértæka ábyrgð í velferðarmálum með háskólamenntun á sviði heilbrigðis-og/eða félagsvísinda.