216. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn Hjálmakletti, 12. júní 2021 og hefst kl. 16:00.
Aðkoma Borgarbyggðar að deilum vegna legsteinaskála
Þann 7. apríl 2020 greindi Borgarbyggð síðast frá því opinberlega í yfirlýsingu á heimasíðu sinni hver staðan væri í svokölluðu Húsafellsmáli.
Verkefnastjóri í málefnum fatlaðs fólks
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi með áhuga og þekkingu á málefnum fólks með fötlun.
Umhverfisviðurkenningar 2021
Árlega veitir Borgarbyggð viðurkenningar í umhverfismálum. Veittar eru viðurkenningar fyrir lóð við íbúðarhús, lóð við atvinnuhúsnæði, bændabýli auk samfélagsviðurkenningar til einstaklings, hópa eða fyrirtækis sem vakið hefur athygli fyrir störf að umhverfismálum. Óskað er eftir tilnefningum frá íbúum og skila þarf tilnefningum í síðasta lagi 23. ágúst 2021.
Hægt er að senda tilnefningar rafrænt eða með tölvupósti á borgarbyggd@borgarbyggd.is
Lokað vegna sumarleyfa í dósamóttökunni
Lokað er í dósamóttökunni vikuna 26-30.júlí vegna sumarleyfa.
Laust starf skólaliða með gæslu í skólabíl
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir skólaliða við Kleppjárnsreykjadeild skólans með gæslu í skólabíl frá Hvanneyri. Um er að ræða 90% stöðu og afleysingu til eins árs.
Fjárréttir í Borgarbyggð haustið 2021
Fjárréttir í Borgarbyggð haustið 2021
Nýtt ráðhús Borgarbyggðar
Byggðarráð Borgarbyggðar, í umboði sveitarstjórnar hefur staðfest kaupsamning á Digranesgötu 2, Borgarnesi auk samkomulags um leigu Arion Banka í hluta húsnæðisins.
Reykholtshátíð 23.-25. júlí
Yfirskrift hátíðarinnar í ár er sígild tónlist í sögulegu umhverfi og lýsir vel inntaki hennar og áherslum.
Afhending á skýrslu um skoðun á innra eftirliti og fjárhagskerfi Borgarbyggðar
Í janúar 2021 barst sveitarstjóra skýrsla, merkt trúnaðarmál frá KMPG sem fjallaði um skoðun á innra eftirliti og fjárhagskerfi Borgarbyggðar.