Gefnar hafa verið út leiðbeiningar vegna gangna og rétta út af COVID-19 hættustigi almannavarna.
Laust starf félagsráðgjafa á fjölskyldusviði
Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Borgarbyggð fær afhent nýtt ráðhús
Borgarbyggð fékk í gær afhent húsnæðið að Digranesgötu 2 sem var áður í eigu Arion Banka. Starfsemi bankans verður að óbreyttu í húsnæðinu sem jafnframt mun samnýta rými með starfsemi ráðhússins.
Umhverfisviðurkenningar – Tilnefningar skulu berast fyrir 31. ágúst
Árlega veitir Borgarbyggð viðurkenningar í umhverfismálum.
Vel heppnaður Einkunnadagur 2021
Fólkvangurinn í Einkunnum nýtur mikilla vinsælda meðal íbúa og gesta í Borgarbyggð og vinsældir hans eru alltaf að aukast.
Aldan dósamóttaka lokar tímabundið
Frá og með næstu viku mun dósamóttaka loka til skamms tíma meðan unnið er að færa starfsemina í bráðabirgðahúsnæði.
Hópurinn Spinnigal safnar fyrir Ölduna
Félagar í spinninghópnum Spinnigal auk vina og vandamanna þeirra ætla að hjóla Hvanneyrarhringinn til styrktar Öldunni
Úrbætur á stjórnsýslu sveitarfélagsins og álit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið taldi ekki ástæðu til að gefa Borgarbyggð fyrirmæli um að koma stjórnsýslu sinni í lögmætt horf þar sem sveitarfélagið upplýsti ráðuneytið um margvíslegar úrbætur sem eiga að koma í veg fyrir að annmarkarnir endurtaki sig.
Lausar stöður-námskeið fyrir börn á haustönn 2021
Borgarbyggð og UMSB leita eftir einstaklingum sem geta verið með námskeið á haustönn 2021
Áhaldahús leitar að starfsmanni í framtíðarstarf
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi.