Ásthildur Margrét Gísladóttir sérfræðingur hjá Betri svefn verður með rafrænan fyrirlestur á vegum forvarnarhóps Borgarbyggðar fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20:00.
Farandmatarmarkaður í Borgarbyggð sunnudaginn 14. nóvember
Helgina 13.-14. nóvember veður farandmatarmarkaður á ferðinni um Vesturland. Bílar hlaðnir vestlenskum matvörum fara um landshlutann og selja beint úr bíl.
Hunda- og kattahreinsun 2021
Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð sem hér segir:
Þrekæfingar fyrir 60 ára og eldri
Símenntunarmiðstöð Vesturlands, Fjölmennt, Félag eldri borgara í Borgarbyggð og SAGE-verkefnið standa fyrir námskeiðahald um heilsu eldri borgara.
Aðventuhátíð í Skallagrímsgarði – vilt þú vera með?
Jólaljósin verða tendruð í Skallagrímsgarði 28. nóvember nk. við hátíðlega athöfn.
Áskorun og ákall vegna Brákareyjar
Í upphafi árs þurfti sveitarfélagið að grípa til þeirra ráðstafana að loka starfsemi Brákarbraut 25-27 um óákveðinn tíma í kjölfar krafna frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Borgarbyggðar og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins.
Tilmæli sem taka gildi í dag 3. nóvember vegna fjölgunar Covid-19 smita
Í ljósi aukinna smita í Borgarbyggð er ástæða til að bregðast hratt við ástandinu í samfélaginu og breyta verklagi sveitarfélagsins frá og með deginum í dag, 3. nóvember, til og með 17. nóvember.
Félagsstarf aldraðra og Aldan–hæfing opna á ný
Í síðustu viku þurfti að grípa til þeirra ráðstafana að loka félagsstarfinu og Öldunni tímabundið vegna Covid-19 smita.
Jólagjöf til starfsmanna Borgarbyggðar – Gjafabréf
Borgarbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.