Útisundlaugin í Borgarnesi er lokuð í dag, miðvikudaginn 19. janúar 2022 vegna bilunar hjá Orkuveitunni.
Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. janúar 2022 eftirfarandi tillögu samkvæmt 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
Kristín Þórhallsdóttir kjörin Íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2021
Líkt og á síðasta ári var kjör á íþróttamanni ársins í ár með öðru sniði en venja er. UMSB bjó til myndband sem birtist í síðustu viku og var það hún Kristín Þórhallsdóttir sem hlaut nafnbótina íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2021.
Tilmæli almannavarnanefndar Vesturlands um sóttvarnir og skimun
Almannavarnanefnd Vesturlands kom saman fyrr í mánuðinum ásamt sóttvarnalæknum Heilbrigðisstofnunar Vesturlands.
Þjónustuver Borgarbyggðar lokar vegna sóttvarnaraðgerða
Þjónustuver Borgarbyggðar lokar fyrir gesti vegna sóttvarnaraðgerða frá og með 17. janúar nk.
Smitandi öndunarfærasýking í hundum
Athygli hundaeigenda er vakin á því að þessa dagana virðist smitandi öndunarfærasýking vera að ganga meðal hunda á höfuðborgarsvæðinu og veldur hósta meðal hunda. Matvælastofnun hefur hafið rannsókn á því hvaða sýkingu er um að ræða og hvað veldur þessum hósta. Sjá nánar í frétt MAST um málið.
Vilt þú halda námskeið?
V O R N ÁM S K E I Ð 2 0 2 2
Sérstakur húsnæðisstuðningur
Vakin er athygli þeirra sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta frá Borgarbyggð að endurnýja þarf umsókn um áramót.
Heilsu- og menningarstyrkur fyrir öryrkja og eldri borgara í Borgarbyggð
Borgarbyggð vill minni á heilsu- og menningarstyrkinn fyrir öryrkja og eldri borgara í sveitarfélaginu.