Bakvarðasveit vegna móttöku fólks á flótta frá Úkraínu
Bróðir minn Ljónshjarta í Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar setur upp leikritið „Bróðir minn Ljónshjarta“ eftir Astrid Lindgren nú í byrjun apríl.
Vel heppnaður íbúafundur um skólastefnu
Þann 22. mars sl. fór fram íbúafundur um skólastefnu í Borgarbyggð. Fundurinn var vel sóttur en um 80 manns mættu í Hjálmaklett og fór fram hópavinna á átta borðum. Einnig var í boði að taka þátt á Teams og myndaðist einn rafrænn hópur sem er mjög ánægjulegt.
Laust starf aðstoðarleikskólastjóra
Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi, sem er þriggja deilda leikskóli í afar fallegu umhverfi. Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að leiða áfram og taka þátt í faglegu leikskólastarfi þar sem þroski og velferð barna er í fyrirrúmi.
Erasmus+ heimsókn í Grunnskóla Borgarfjarðar vikuna 13.-19.mars 2022
Í síðustu viku tók Grunnskóli Borgarfjarðar á móti þátttakendum frá fimm skólum í Evrópu, en um er að ræða Erasmus+ verkefni sem styrkt er af Evrópusambandinu. Um er að ræða skólar í Lettlandi, Rúmeníu, Spáni, Tékklandi og Portúgal.
Laus sumarstörf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg sumarstörf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir.
Móttaka flóttafólks frá Úkraínu
Sveitarfélagið er í óða önn að undirbúa komu flóttafólks frá Úkraínu. Móttakan er unnin í samstarfi Borgarbyggðar, Rauða Kross Íslands, Háskólans á Bifröst og fleiri aðila.
Reykholtshátíð hlýtur tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Reykholtshátíð í Borgarfirði hefur verið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022 í flokki tónlistarhátíða.
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Borgarnesi
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Vesturlandi var haldin í Grunnskólanum í Borgarnesi þann 21. mars sl .
Laust starf félagsráðgjafa í móttöku flóttafólks
Borgarbyggð auglýsir eftir félagsráðgjafa til starfa við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Fólkið mun dvelja á Bifröst í Borgarfirði meðan útvegað er varanlegra búsetuúrræði.