Upplýsingar um matjurtagarða í Borgarnesi sumarið 2022
Fuglaflensa: upplýsingar og viðbrögð
Vakin er athygli skæðri fuglaflensu sem herjar á villta fugla og hefur borist í alifugla á Íslandi í vor.
Upplýsingar vegna söfnun dýraleifa á lögbýlum
Athygli er vakin á því að nú þurfa þeir sem panta söfnun dýraleifa á lögbýlum að gera slíkt fyrir kl. 08:00 á mánudagsmorgni.
LÓA – Nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina
Háskóla-, vísinda- og iðnaðarráðuneytið hefur umsjón með umsóknarferlinu.
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.
Laus staða deildarstjóra sérkennslu
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir deildarstjóra sérkennslu.
Tónleikar – Að skapa og vera skáld
Á morgun, þriðjudaginn 26.apríl, verða spennandi tónleikar haldnir í sal Tónlistarskólans kl.18-18:45.
Auglýsing um kjörskrá
Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar sem haldnar verða þann 14. maí 2022 liggur frammi til skoðunar á skrifstofu Borgarbyggðar að Bjarnarbraut 8 á opnunartíma skrifstofunnar sem er milli kl. 9:30 og 15 alla virka daga.
Atvinnumálaþing Borgarbyggðar 2022
Atvinnuþróun og nýsköpun
Framkvæmdastyrkir til Íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki.