Vakin er athygli á því að dósamóttaka Öldunnar verður lokuð á morgun, 12. maí vegna vorferðar starfsfólks
226. fundur Sveitarstjórnar Borgarbygðar
Fundarboð
Útboð skólaakstur í Borgarbyggð
Ríkiskaup, fyrir hönd Borgarbyggðar, óska eftir tilboðum í skóla- og tómstundaakstur í Borgarbyggð frá byrjun skólaárs haustið 2022.
Frumsýning leikrits – Mean Girls
Á vorönn 2022 kenndi Tónlistarskóli Borgarfjarðar leiklistarsnámskeið í Menntaskóla Borgarfjarðar.
Opin fundur fyrir landeigendur og haghafa – Holtavörðuheiðarlína 1
Landsnet hefur hafið undrbúning að mati á umhverfisáhrifum Holtavörðuheiðarlínu 1 frá tengivirkinu á klafastöðum að nýju tengivirki á Holtavörðuheiði.
Opinn dagur í Grunnskólanum í Borgarnesi
Vakin er athygli á því að það er opinn dagur í Grunnskólanum í Borgarnesi, miðvikudaginn 11. maí kl. 10:00 – 14:00.
Laust starf verkefnastjóra í skipulagsdeild
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar loka í dag kl. 17:00
Vakin er athygli á því að íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar loka í dag kl. 17:00.
Sveitarstjórnarkosningar – talning atkvæða
Talning atkvæða sem greidd verða í sveitarstjórnarkosningum þann 14. maí 2022 í Borgarbyggð fer fram í Hjálmakletti og hefst talning kl. 22
Sameiginlegir framboðsfundir til kosninga
Framboðsfundir í aðdraganda kosninga þann 14. maí 2022 verða haldnir í næstu viku sem hér segir: