Fjölmörg störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir fyrir næsta skólaár í frístundarstarfi Borgarbyggðar.
Stefán Broddi tekur til starfa
Þann 1. júlí sl. tók Stefán Broddi Guðjónsson til starfa sem sveitarstjóri Borgarbyggðar.
Flaggað vegna voðaverksins í Osló
Í dag og á komandi dögum verður regnbogafánanum flaggað fyrir utan ráðhús Borgarbyggðar. Það er gert til minningar um fórnarlömb voðaverksins í Noregi.
Skrifað undir samstarfssamning við Hvanneyrarhátíðina
Þann 28. júní sl. undirrituðu Flosi Hrafn Sigurðsson staðgengill sveitarstjóra, Sigurður Guðmundsson, Rósa Björk Jónsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir f.h. Hvanneyrarhátíðarinnar samstarfssamning vegna hátíða.
Valfell Borgarbyggð – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
• Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Valfell í Borgarbyggð.
Samþykkt um búfjárhald í Borgarbyggð
Í nóvember 2021 samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar Samþykkt um búfjárhald nr. 1732/2021 og sem birtist í B-deild stjórnartíðinda þann 10. janúar 2022.
Þorsteinn Eyþórsson hlýtur styrk frá Borgarbyggð
10. Landsmót 50+ UMFÍ er nú haldið í Borgarnesi dagana 24. – 26. júní.
Þórunn Kjartansdóttir ráðin forstöðumaður menningarmála
Ákveðið hefur verið að ráða Þórunni Kjartansdóttur í starf forstöðumanns menningarmála í Borgarbyggð.
Útvarpsstöðin K100 sendir út frá Borgarbyggð
Ísland vaknar og Helgarútgáfan verða í beinni útsendingu frá Borgarbyggð.
Vígsluathöfn á Hvanneyri – Römpum upp Borgarbyggð
Í gær, fimmtudaginn 23. júní fór fram vígsluathöfn á Hvanneyri við Hvanneyri Pub, á rampi nr. 40 í verkefninu Römpum upp Ísland.