Byggðarráð, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar, samþykkti þann 14. júlí 2022 eftirfarandi tillögu samkvæmt 32. gr. og 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Borgarbraut 55 í Borgarbyggð. Breytingin tekur til hækkaðs nýtingarfalls innan lóðar við Borgarbraut 55 um 0,05 eða úr 0,58 í 0,63. Hækkunin heimilar aukið byggingarmagn um allt að 107 …
Vilt þú hafa áhrif á heimasíðu Borgarbyggðar?
Borgarbyggð hefur sett í loftið könnun um notkun á vef sveitarfélagsins.
Útisundlaugin í Borgarnesi lokar vegna framkvæmda
Útisundlaugin í Borgarnesi verður lokuð frá og með 25. júlí nk. fram í miðjan september.
Hinseginhátíð Vesturlands í Snæfellsbæ dagana 22.-24. júlí
Aðalatriði helgarinnar GLEÐIGANGAN verður laugardaginn 23. júlí kl 14:00 í Ólafsvík
Laust starf framkvæmdastjóra – Gleipnir
Gleipnir – Nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi ses er nýtt samstarfsverkefni á Vesturlandi sem snýr að nýsköpun og þróun tækifæra á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu, sjálfbærni og loftslagsmála.
Lengri opnunartími dósamóttökunnar í júlí og ágúst
Vakin er athygli á því að dósamóttakan verður opin alla virka daga frá kl. 10:00 – 16:00. Móttakan er staðsett sem fyrr á Sólbakka 4, nær Frumherja.
Hopp hefur starfsemi í Borgarbyggð
Fyrirtækið Hopp hefur hafið starfsemi í Borgarbyggð og eru rafskútur frá fyrirtækinu nú aðgengilegar í Borgarnesi. Borgarnes verður fyrsta útgáfan af þjónustusvæðinu fyrst um sinn, en fyrirtækið er nú þegar farið að horfa til fleiri svæða í sveitarfélaginu.
Rokk í Reykholti
Þann 16. júlí nk. verða tónleikar í Reykholtskirkju undir yfirskriftinni Rokk í Reykholti.
Ný tímabundin hjáleið vegna framkvæmda á Borgarbraut
Nú standa yfir framkvæmdir á Borgarbraut á milli Böðvarsgötu og Egilsgötu.
Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.