Borgarbraut 55 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags

Byggðarráð, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar, samþykkti þann 14. júlí 2022 eftirfarandi tillögu samkvæmt 32. gr. og 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Borgarbraut 55 í Borgarbyggð. Breytingin tekur til hækkaðs nýtingarfalls innan lóðar við Borgarbraut 55 um 0,05 eða úr 0,58 í 0,63. Hækkunin heimilar aukið byggingarmagn um allt að 107 …

Laust starf framkvæmdastjóra – Gleipnir

Gleipnir – Nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi ses er nýtt samstarfsverkefni á Vesturlandi sem snýr að nýsköpun og þróun tækifæra á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu, sjálfbærni og loftslagsmála.

Hopp hefur starfsemi í Borgarbyggð

Fyrirtækið Hopp hefur hafið starfsemi í Borgarbyggð og eru rafskútur frá fyrirtækinu nú aðgengilegar í Borgarnesi. Borgarnes verður fyrsta útgáfan af þjónustusvæðinu fyrst um sinn, en fyrirtækið er nú þegar farið að horfa til fleiri svæða í sveitarfélaginu.

Rokk í Reykholti

Þann 16. júlí nk. verða tónleikar í Reykholtskirkju undir yfirskriftinni Rokk í Reykholti.

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.