Sýning á verkum Ásu Ólafsdóttur – 08.10. – 04.11. 2022
Götulokanir í Bjargslandi
Tilkynning frá Veitum
Framkvæmdafréttir í upphafi haustmánaðar
Það er í nógu að snúast hjá starfsfólki umhverfis- og framkvæmdadeildar í sveitarfélaginu um þessar mundir.
Kynningarfundur fyrir eldri íbúa á verkefninu Bjart líf
Næstkomandi mánudag, þann 3.október, munu verkefnastjórar heilsueflingar 60+ hjá ÍSÍ vera með kynningu fyrir eldri íbúa Borgarbyggðar á verkefninu Bjart líf og heimasíðunni www.bjartlif.is sem er ætlað að gera framboð á hreyfingu fyrir eldra fólk á öllu landinu sýnilegra og aðgengilegra.
Umfjöllun um Tónlistarskóla Borgarfjarðar í þættinum Sögur af landi
Á vel sóttri ráðstefnu tónlistarkennara í Hörpu nýverið sló einn fyrirlesara fram þessari kröfu: Stúdíó í alla tónlistarskóla!
Opið hús hjá Öldunni 5. október nk.
Miðvikudaginn 5. október nk. verður opið hús hjá Öldunni í tilefni af flutningum í nýtt húsnæði að Sólbakka 4 í Borgarnesi.
Félagsfærninámskeið fyrir börn – ART námskeið
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar býður upp á ART námskeið fyrir börn á grunnskólaaldri. ART stendur fyrir Agression Replacement Training og er aðferð sem hjálpa börnum að bæta félagsfærni, læra að stjórna reiði sinni, efla siðferðis-þroska og draga úr erfiðri hegðun. ART gagnast öllum vel og hjálpar oft börnum með ýmis þroska og hegðunarfrávik, of-vikni eða atferlisraskanir að ná betri tökum á hegðun og líðan.
Dagskrá Íþróttaviku Evrópu í Borgarbyggð dagana 23.–30. september
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur líkt og síðastliðin ár hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ styrkjakerfið vegna Íþróttaviku Evrópu.
Gróður á lóðamörkum
Borgarbyggð hvetur íbúa til að huga að gróðri við lóðarmörk og klippa trjágróður frá stéttum og stígum.
Laust starf starfsmanns fasteigna og útisvæða við LBHÍ
Starfsmaður óskast í 100% starf til þess að sinna fasteignum og útisvæðum Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.