Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Litlu-Tunguskógur í Borgarbyggð. Breyting á deiliskipulaginu Frístundabyggð í landi Húsafells III frá árinu 2007 (Litlu-Tunguskógur) Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022 Breytingin tekur til 30 ha svæðis í landi Húsafells III þar sem skilgreint er íbúðarsvæði …
Borgarbraut 55 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 eftirfarandi tillögu samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Borgarbraut 55 Borgarnesi. Breytingin tekur til hækkunar á nýtingarhlutfalli innan lóðar Borgarbrautar 55 úr 0,63 í 0,72, heimilað byggingarmagn verður aukið úr 1.300 fm í 1.481,8 fm. Aðalskipulagsbreytingin hefur verið send Skipulagsstofnun sem sér um …
Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir
Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands.
Vörðum leiðina saman: Samráðsfundur með íbúum Vesturlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál
Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman.
15 ára afmæli Uglukletts
Mikið var um dýrð í leikskólanum Uglukletti í gær fimmtudaginn 20. október, en skólinn hélt upp á 15 ára starfsafmæli sitt.
Laust starf frístundaleiðbeinanda í Borgarnesi
Borgarbyggð leitar eftir manneskju í skemmtilegt og skapandi starf með börnum í frístund í Borgarnesi fyrir skólaárið 2022-2023.
Umbótavinna í skipulags- og byggingardeild
Í september voru gerðar skipuritsbreytingar hjá sveitarfélaginu, nánar tiltekið á skipulags- og byggingardeild.
Opið hús í Menntaskóla Borgarfjarðar í dag, 20. október
Í dag er lokadagur Lífsnámsviku í Menntaskóla Borgarfjarðar.
Útisundlaugin í Borgarnesi nú opin
Gaman er að segja frá því að búið er að opna útisundlaugina í Borgarnesi.
Hvað er svona merkilegt við að fara í leitir?
Fyrirlestur Ásdísar Haraldsdóttur þjóðfræðings 20. október 2022 kl. 17.00 í Safnahúsinu.