Vegna framkvæmda við Borgarbraut

Fyrirhuguð færsla á akstursleið um Borgarbrautina mun tefjast um einhverja daga vegna tafa á afhendingu aðfanga. Áfram verður því ekið um hjáleið yfir Kveldúlfsvöll og Berugötu þar til að hellulögð gönguþverun yfir Borgarbraut framan við tónlistarskóla er fullfrágengin.

Vel heppnaður íbúafundur um sorpflokkun

Í síðusu viku stóð Íslenska gámafélagið fyrir íbúafundi um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar í Borgarbyggð. Óhætt er að segja að fundurinn var vel sóttur og fjölmargir horfðu á fundinn í streymi.

Áhrif verkfalls á starfsemi Borgarbyggðar

Að öllu óbreyttu er hluti starfsfólks sveitarfélagsins á leið í verkfall. Áhrifin munu ná til félagsmanna Kjalar sem starfa í íþróttamannvirkjum, leikskólum og í ráðhúsinu.

Hvað er að frétta? – samráðsfundur

Starfshópur forvarnar, heilsueflandi og barnvæns samfélags standa fyrir samráðsfundi fyrir íbúa sveitarfélagsins til að halda áfram að móta hugmyndir um hvernig samfélagi við viljum tilheyra.

Helstu upplýsingar um framkvæmdirnar á Borgarbrautinni

Nú er malbikun á neðri hluta Borgarbrautar lokið. Í síðustu viku var íbúum tilkynnt um stöðu á framkvæmdum á Borgarbraut þar sem stóð til að hjáleiðinni um Berugötu yrði lokað 23. eða 24. maí og ný hjáleið færð yfir á Þorsteinsgötu/Skallagrímsgötu. Óhagfellt veðurfar síðustu daga gerði það að verkum að malbikun fór fram nokkrum dögum seinna en lagt var upp með í síðustu viku og því seinkar lokun á Berugötunni aðeins.

Laus störf á skipulags- og umhverfissviði

Borgarbyggð auglýsir tvær stöður á skipulags- og umhverfissviði. Um að ræða stöðu sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og stöðu verkefnastjóra á sama sviði.