Fyrirhuguð færsla á akstursleið um Borgarbrautina mun tefjast um einhverja daga vegna tafa á afhendingu aðfanga. Áfram verður því ekið um hjáleið yfir Kveldúlfsvöll og Berugötu þar til að hellulögð gönguþverun yfir Borgarbraut framan við tónlistarskóla er fullfrágengin.
Sögutorgin – segðu sögu eða komdu með tillögu
Fyrirtækið Alternance sem hefur yfirumsjón með verkefninu Sögutorgin óska eftir þátttöku í spurningakönnun um Sögutorgin í miðbæ Borgarness.
Vel heppnaður íbúafundur um sorpflokkun
Í síðusu viku stóð Íslenska gámafélagið fyrir íbúafundi um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar í Borgarbyggð. Óhætt er að segja að fundurinn var vel sóttur og fjölmargir horfðu á fundinn í streymi.
Áhrif verkfalls á starfsemi Borgarbyggðar
Að öllu óbreyttu er hluti starfsfólks sveitarfélagsins á leið í verkfall. Áhrifin munu ná til félagsmanna Kjalar sem starfa í íþróttamannvirkjum, leikskólum og í ráðhúsinu.
Hvað er að frétta? – samráðsfundur
Starfshópur forvarnar, heilsueflandi og barnvæns samfélags standa fyrir samráðsfundi fyrir íbúa sveitarfélagsins til að halda áfram að móta hugmyndir um hvernig samfélagi við viljum tilheyra.
Hreinsunarátak í dreifbýli í júní
Gámar fyrir timbur og úrgang til urðunar verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Helstu upplýsingar um framkvæmdirnar á Borgarbrautinni
Nú er malbikun á neðri hluta Borgarbrautar lokið. Í síðustu viku var íbúum tilkynnt um stöðu á framkvæmdum á Borgarbraut þar sem stóð til að hjáleiðinni um Berugötu yrði lokað 23. eða 24. maí og ný hjáleið færð yfir á Þorsteinsgötu/Skallagrímsgötu. Óhagfellt veðurfar síðustu daga gerði það að verkum að malbikun fór fram nokkrum dögum seinna en lagt var upp með í síðustu viku og því seinkar lokun á Berugötunni aðeins.
Samráðsfundur í Borgarnesi – Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, boðar nú til opinna samráðsfunda um allt land.
Íbúafundur um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar 24. maí nk.
Miðvikudaginn 24. maí nk munu fulltrúa Íslenska gámafélagsins (ÍGF) standa fyrir opnum fræðslufundi fyrir íbúa sveitarfélagsins um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar.
Laus störf á skipulags- og umhverfissviði
Borgarbyggð auglýsir tvær stöður á skipulags- og umhverfissviði. Um að ræða stöðu sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og stöðu verkefnastjóra á sama sviði.