SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR FUNDARBOÐ 158 FUNDUR Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 8. júní 2017 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00. DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 11.5. (157) Fundargerðir byggðarráðs (18.5, 26.5., 1.6.) (415, 416, 417) Fundargerðir fræðslunefndar 23.5. (156) Fundargerðir velferðarnefndar 2.6. (73) Fundargerð umhverfis …
Skólaslit Grunnskólans í Borgarnesi
Skólaslit eru tvískipt. Annars vegar eru skólaslit 1. – 9. bekkja og hins vegar 10. bekkjar. – 9. bekkur Nemendur mæta við skólann kl. 9.00 föstudaginn 2. júní við skólann. Nemendur 1. bekkjar verður í leikjum í Skallagrímsgarði. Þau fara og fá grillaða pylsu í garðinum þegar það hentar inn í dagskrá þeirra. Foreldrar þeirra eru velkomnir að vera með. …
Hreinsunarátak í dreifbýli
Líkt og undanfarin ár stendur sveitarfélagið fyrir hreinsunarátaki í dreifbýli í tvær vikur, frá 6.- 20. júní. Gámar fyrir timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum: Bjarnastaðir – á eyrinni (ath. að hliðið á að vera lokað) Brautartunga Brekka í Norðurárdal Bæjarsveit Grímsstaðir Hvanneyri Högnastaðir Lindartunga Lyngbrekka Síðumúlaveggir Vinsamlegast athugið að ekki er ætlast til að gámarnir …
Hreyfivika UMFÍ
Hreyfivikan hófst af fullum krafti í Borgarbyggð í morgun með því m.a. að nemendur í 3. bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi lærðu grunnatriðin í SNAG golfi. Börnin voru mjög áhugasöm og skemmtu sér konunglega við ýmsar golf- og boltaþrautir. Á hæla þeirra komu eldri nemendur og var golfáhugi þeirra ekki síðri. Börnin voru einnig að hefja verkefnið „Allir í golf – …
Steinasafn Þórdísar í Höfn
Steinasafn Þórdísar í Höfn – Safnahús Borgarfjarðar Sá mikilvægi áfangi náðist í Safnahúsi nú í maílok að lokið var við að greina, mynda og skrá steinasafn Náttúrugripasafns Borgarfjarðar auk þess sem búið var um gripina upp á nýtt og þeim komið í góðar geymslur. Þess má geta að þar með er Náttúrugripasafn Borgarfjarðar fyrsta safn sinnar tegundar sem skráir safnkost …
5. fundur stýrihóps
Ráðhús Borgarbyggðar 29. maí. 2017
Innritun í Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Innritun í Tónlistarskóla Borgarfjarðar stendur nú yfir. Hér má finna umsóknareyðublað: https://www.schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=32&periodId Áhugasömum er velkomið að líta við, skoða og prófa hljóðfæri og fá upplýsingar um námið. Þeir núverandi nemendur sem ekki hafa staðfest skólavist fyrir næsta vetur geta sent tölvupóst á skólann. Athugið að staðfesta fyrir lok maí! Hægt er að hafa samband við skólastjóra í síma 433 7190 …
Leikskóli frá því að fæðingarorlofi lýkur
Faglegt leikskólastarf er sá kostur sem þykir eftirsóknarverðastur fyrir börn og foreldra eftir að fæðingarorlofi lýkur. Leikskólar starfa samkvæmt lögum, reglugerðum og aðalnámskrá þar sem meðal annars er kveðið á um eftirlit sveitarfélaga og ráðuneytis með starfsemi leikskóla. Rannsóknir benda til þess að það sé verulegur faglegur ávinningur fyrir yngstu börnin að vera í góðum leikskólum með vel menntuðu starfsfólki. …
Borgarbyggð heilsueflandi samfélag
Íbúafundur um heilsueflingu í Borgarbyggð var haldinn í Hjálmakletti 18. maí s.l. Var hann vel sóttur og nutu fundarmenn fjölbreyttra erinda framsögumanna. Íris Grönfeldt fór, í máli sínu, yfir allt það sem til staðar er í Borgarbyggð sem stutt getur við heilsueflingu og hvatt m.a. til hreyfingar. Magnús Scheving ræddi á gamansömum nótum, en þó með alvarlegum undirtón, við fundarmenn …
Íbúafundur um heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð
Í tilefni af því að Borgarbyggð er að verða heilsueflandi samfélag er boðað til íbúafundar fimmtudaginn 18. maí kl. 20:00 í Hjálmakletti Dagskrá Allt til alls – í heimabyggð – Íris Grönfeldt Áfram Borgarbyggð! – Magnús Scheving Samningur undirritaður – Héðinn Svarfdal Björnsson, Embætti landlæknis Umræður í hópum um helstu þætti heilsueflandi samfélags: …