Málefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins eiga erindi um land allt og mun ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsetja skrifstofu sína víðs vegar um landið á kjörtímabilinu.
Tveir Borgnesingar fengu fálkaorðuna á nýársdag
Guðni Th Jóhannesson forseti Íslands afhenti 14 manns fálkaorðuna á Bessastöðum á nýársdag líkt og venja er. Að þessu sinni voru tveir Borgnesingar í hópnum, þau Anna Sigríður Þorvaldsdóttir og Héðinn Unnsteinsson.
Aukinn aðsókn á bókasafnið á milli ára
Gaman er að greina frá því að það fjölgaði um ríflega 1.200 gesti á milli ára 2022 og 2021.
Talning á sorpílátum – „Borgað – þegar – hent er“
Með nýjum lögum um hringrásarhagkerfi er sveitarfélögum nú gert að innleiða nýtt kerfi við innheimtu gjalda vegna meðhöndlunar úrgangs, svokallaða “Borgað – þegar – hent – er” aðferð.
Afgreiðsla Borgarbyggðar opnar kl. 12:00 mánudaginn 2. janúar
Vakin er athygli á því að afgreiðsla Borgarbyggðar opnar kl. 12:00 mánudaginn 2. janúar nk.
Lilja Björg Ágústsdóttir ráðin sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Lilja Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Borgarbyggðar. Byggðarráð Borgarbyggðar samþykkti ráðninguna á fundi sínum í dag, 29. desember.
Þrettándahátíð 2023 – dagskrá
Jólin verða kvödd í Borgarbyggð 6. janúar nk. með glæsilegri þrettándagleði.
Húsafell 1 og Bæjargil – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. nóvember 2022 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Verslun og þjónusta sunnan þjóðvegar í Húsafelli, aðalskipulagsbreyting Í tillögunni að breytingu Aðalskipulags Borgarbyggðar 2010-2022 er sett stefna um svæði fyrir verslun og þjónustu á þeim hluta Húsafellstorfunnar sem nær yfir land Húsafells 1 og land Bæjargils. …
Laust starf frístundaleiðbeinanda
Okkur vantar manneskju í skemmtilegt og skapandi starf með börnum í frístund í Borgarnesi og frístund á Hvanneyri fyrir vorið 2023.
Jólakveðja
Sendum íbúum Borgarbyggðar og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.