Kraftmikil ungmenni í Vinnuskólanum

Um 80 ungmenni á aldrinum 12 – 16 ára stunda störf í Vinnuskóla Borgarbyggðar í sumar undir stjórn flokkstjóra. Vinnuskólinn fór af stað í byrjun júní og lýkur í lok júlí. Flokkstjórarnir fengu fræðslu og stóðu að undirbúningi sumarsins fyrstu dagana til að vera sem best í stakk búin þegar ungmennin mættu til starfa. Starf Vinnuskólans er fjölbreytt og hafa …

Fjölbreytt störf í boði

Um þessar mundir auglýsir  Borgarbyggð eftir starfsfólki í fjölbreytt störf á vegum sveitarfélagsins. Auglýst er eftir verkefnastjóra atvinnu-, markaðs- og menningarmála, umsjónarmanni Hjálmakletts, starfsmanni í hlutastarf í Frístund í Borgarnesi auk húsvarðar við grunnskóla Borgarfjarðar.   Sjá upplýsingar um öll laus störf hjá sveitarfélaginu hér.

Fjárréttir 2019

Nú liggja fyrir dagsetningar allra fjárrétta í Borgarbyggð haustið 2019. Sjá má upplýsingar um málið hér.

Hvanneyrarhátíð 6. júlí

Hvanneyrarhátíð er haldin nú í fimmta skipti í núverandi mynd og er utanumhald í höndum íbúasamtaka Hvanneyrar og nágrennis. Fyrir Landbúnaðarháskólann er 2019  merkisár í sögu hans en á sumardaginn fyrsta s.l. var þess minnst að 80 ár eru frá því að kennsla hófst í garðyrkju á Reykjum og 130 ár frá því að búnaðarfræðsla hófst á Hvanneyri. Ragnheiður I. …

Saman í sumar – samvera skapar góð tengsl

Niðurstöður rannsókna sem sýna að börn og unglingar sem verja tíma með foreldrum sínum eru síður líklegir til að sýna ýmis konar áhættuhegðun. Fjölskyldan getur fengist við ýmislegt saman sem þarf ekki að kosta mikið eða jafnvel ekki neitt. Lengi býr að fyrstu gerð og því er ákjósanlegt fyrir foreldra að hvetja til samverustunda fjölskyldunnar þegar börn eru ung og …

Fuglabað í Skallagrímsgarði

Ánægjulegt er frá því að segja að nú hefur forláta fuglabaði, smíðað af Friðriki Þorvaldssyni, verið komið fyrir í Skallagrímsgarði. Það er Erla Björk Daníelsdóttir og afkomendur hennar sem höfðu frumkvæðið að því að koma fuglabaðinu í góðar hendur vegna flutninga. Erla Björk hefur, ásamt fjölskyldu sinni, varðveitt þennan merkilega grip frá því að hún og eiginmaður hennar keyptu húsið …

Tveir nýjir bekkir í Skallagrímsgarði

Þann 15. júní voru tveir nýir bekkir fluttir í Skallagrímsgarð og og komið fyrir í minningarreitnum um hjónin Friðrik Þorvaldsson (1896-1983) og Helgu Guðrúnu Ólafsdóttur (1890-1984). Bekkir þessir eru til minningar um syni Friðriks og Helgu, þá Ólaf Helga Friðriksson, Bóa, (1930-2015) og Jónas Gunnar Friðriksson (1932-2018).   Ekkja Jónasar, Valgerður Gunnarsdóttir, sonur Jónasar, Jónas yngri, …